Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 06:45 Kevin Durant og Kyrie Irving eru góðir vinir og vildu spila saman. Getty/ Kevin Mazur NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019 NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Brooklyn Nets var sigurvegari næturinnar í NBA-deilarinnar þótt enginn leikur hafi farið fram. Nets fékk nefnilega til sín tvo af heitustu bitunum á leikmannamarkaði deildarinnar.KD and Kyrie are both taking less than max money to make room for DeAndre's 4-year, $40M deal with the Nets. (via @wojespn and @ramonashelburne) pic.twitter.com/SRa6z823ed — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019Stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving ætla að spila saman næstu árin og þeir völdu Brooklyn Nets frekar en önnur félög sem buðu þeim gull og græna skóga. Brooklyn Nets fullkomnaði síðan þrennuna þegar miðherjinn DeAndre Jordan samþykkti einnig að spila með liðinu en Kevin Durant og Kyrie Irving „hjálpuðu“ aðeins til með því að taka minni pening til að búa til pláss fyrir Jordan undir launaþakinu.Kevin Durant plans to choose the Brooklyn Nets, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/IjuiYbprgz — ESPN (@espn) June 30, 2019Það var búið að leika út að Kyrie Irving ætlaði til Brooklyn Nets og Kevin Durant tilkynnti það síðan í gær að það verði líka hans lið þegar hann nær sér af meiðslunum. Kevin Durant mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning og fá fyrir það 164 milljónir dollara. Kyrie Irving gerir einnig fjögurra ára samning og fær fyrir hann 141 milljón dollara. Durant og Irving fá samt báðir um fimm milljónir dollurum minna á hverju ári en þeir hefðu getað fengjð hjá Nets. Það gera þeir svo hægt væri að fá DeAndre Jordan sem mun einnig gera fjögurra ára samning við Brooklyn Nets og fá fyrir það 40 milljónir dollara. Kevin Durant og Kyrie Irving gætu hins vegar unnið þetta upp í bónusum gangi Brooklyn Nets liðinu vel. Liðið verður þó án Kevin Durant fyrsta tímabilið því hann mun ekkert spilað 2019-20. Durant sleit hásin í úrslitakeppninni í júni og notar næsta árið í að ná sér aftur góðum. Liðið spilar því ekki af fullum styrk fyrr en 2020-21 tímabilið en samnigur þeirra félaga nær út 2022-23 tímabilið.February: Teammates in the NBA All-Star Game July: Teammates on the Nets pic.twitter.com/qo2cb2EnmY — ESPN (@espn) June 30, 2019
NBA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum