Ungur drengur brenndist í Aðalvík á Hornströndum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. júlí 2019 17:43 Björgunarskip var sent á vettvang. Slysavarnafélagið Landsbjörg Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans. Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Áhafnir á björgunarbát og björgunarskipi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaður út nú síðdegis eftir að tilkynning barst um að ungur drengur hefði brennst í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarbáturinn Kobbi Láka frá Bolungarvík fór á vettvang með tvo sjúkraflutningamenn og þá var áhöfnin á nýja björgunarskipinu, Gísla Jóns frá Ísafirði, einnig send á vettvang. Þetta staðfesti Jónas Guðmundsson sem er í aðgerðarstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru meiðsli drengsins eru ekki talin alvarleg en flytja þarf hann á sjúkrahús til aðhlynningar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar sagði í samtali við fréttastofu að útkallið nú væri þriðja útkallið á björgunarskipið Gísla Jóns á einum sólarhring. Fyrsta útkallið var vegna báts sem varð stýrislaus og þá var skipið sent í áttina að skemmtiferðaskipi í nótt en um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast á sjúkrahús. Landhelgisgæslan tók þátt í þeirri aðgerð með varðskipi. Þriðja útkallið í Aðalvík barst svo um hálf fimm í dag.Uppfært klukkan 21:09: Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að drengurinn hafi verið fluttur til Ísafjarðar ásamt aðstandanda og að komið hafi verið til hafnar um klukkan sjö í kvöld.Ferðamaðurinn var í sjálheldu utan gönguleiðarinnar inn með Hafrafelli við SvínafellsjökulVísir/VilhelmFerðamaður í sjálfheldu við Svíafellsjökul Á tólfta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu á gönguleiðinni inn með Hafrafelli við Svínafellsjökul. Maðurinn sem er á sjötugsaldri hafði farið út af gönguleiðinni og niður nokkurn bratta og hrasaði þar í skriðum og féll nokkra metra. Hann sat fastur á neðstu sillunni rétt fyrir ofan lónið. Björgunarsveitir úr Öræfum fóru á staðinn og þurfti að síga niður til mannsins til að koma honum upp á öruggan hátt. Hann hafði fengið grjót í sig og slasast á höfði. Honum var komið upp skriðurnar aftur á gönguleiðina og fylgt að sjúkrabíl, þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu að sárum hans.
Björgunarsveitir Bolungarvík Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira