Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 14:30 Greg Monroe skorar hér á móti verðandi NBA-meisturum Toronto Raptors í úrslitakeppninni í vor. Getty/Vaughn Ridley Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Þýsku meistararnir í körfubolta, Bayern München, hefur náð samkomulagi við reynsluboltann Greg Monroe. Derrick Williams var stjarna Bayern á síðasta tímabili þegar liðið vann Alba Berlín í lokaúrslitunum um meistaratitilinn. Hann hefur nú yfirgefið Þýskaland og samið við Fenerbahce í Tyrklandi. Greg Monroe er 28 ára gamall framherji og er langt frá því að vera kominn inn á sín síðustu ár í boltanum. Þetta verður hans fyrsta tímabil í Evrópu og það er ljóst að þessu 211 sentímetra og 120 kílóa maður verður erfiður viðureignar í teignum í vetur.Welcome to the #Bayern Family, Moose! Alles zur Verpflichtung von Greg @M10OSE Monroe: ???? https://t.co/Ap2U2DUZIghttps://t.co/pD5ht5HIyS ?? 2.11m 120kg Lefty NBA Draft 2010 - 7th Pick#GregAttack#GregMonroe#FCBBroster#FCBB Footage rights belong to the @NBApic.twitter.com/05F6rgmFzl — FC Bayern Basketball (@fcb_basketball) July 25, 2019 Monroe hefur spilað undanfarin níu tímabil í NBA-deildinni síðast með Philadelphia 76ers. 76ers var reyndar þriðja félagið hans á tímabilinu 2018-19 því hann byrjaði það hjá Toronto Raptors og stoppaði síðan stutt hjá Boston Celtics áður en hann kom til Philadelphia. Bestu tímabil Greg Monroe voru í búningi Detroit Pistons en hann skoraði 16,0 stig að meðaltali tímabilið 2012-13 og var með 15,9 stig og 10,2 fráköst að meðaltali 2014-15. Monroe hefur alls spilað 632 deildarleiki í NBA og 27 leiki í úrslitakeppni. Í deildarkeppninni er hann með 13,2 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum