Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:15 Nike-skórnir frá 1972. Getty/Kirby Lee Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira
Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjá meira