Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2019 06:28 Mál af ýmsum toga komu inn á borð lögreglu í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Þar hafði þjófurinn farið inn um glugga, stolið m.a. lykli að bifreið og ekið henni á brott. Við rannsókn málsins kom hins vegar í ljós að hinn grunaði var þegar í haldi lögreglu vegna annars máls þegar brotið var tilkynnt en talið er að um tveir sólarhringar hafi liðið á milli innbrotsins og tilkynningar til lögreglu. Málið telst upplýst og er bifreiðin fundin. Á níunda tímanum handtók lögregla mann í annarlegu ástandi þar sem hann var gestum til ama við veitingahús í Hafnarfirði, að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla hafði áður vísað manninum frá veitingahúsinu en hann ekki látið segjast. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þá handtók lögregla mann í Hlíðahverfi vegna gruns um sölu eða dreifingu fíkniefna. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Á áttunda tímanum hafði lögregla afskipti af ökumanni bifreiðar í Breiðholti. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og brot á lyfjalögum. Kona í annarlegu ástandi var svo handtekin í Fossvogi skömmu fyrir miðnætti. Hún var vistuð í fangageymslu sökum ástands. Þá stöðvaði lögregla bifreið á Suðurlandsvegi á þriðja tímanum í nótt. Ökumaðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíknefna og að aka sviptur ökuréttindum. Bifreiðin reyndist jafnframt vera ótryggð og voru skráningarnúmer því klippt af. Alls komu 65 mál inn á borð lögreglu frá klukkan fimm í gær og þangað til fimm í morgun. Þrír voru á þessum tíma vistaðir í fangageymslu.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira