Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 10:28 Farþegar rútunnar voru fluttir á sjúkrahús í Herat. Vísir/EPA Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001. Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Sjá meira
Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001.
Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Sjá meira
Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58
Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01