Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 20:00 Freyja Guðnadóttir getur ekki beðið eftir tónleikum Ed Sheeran. SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53