Sagan á bak við fánann og Michael Jordan á verðlaunapalli ÓL í Barcelona 1992 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:30 Michael Jordan með fánann yfir öxlinni. Samsett/Myndir frá Getty Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Kannski vakti það athygli einhverja sem skoðuðu myndir frá þessum atburði að Michael Jordan var með risastóran bandarískan fána yfir öxlinni í verðlaunaafhendingunni. Það er nefnilega ástæða fyrir því að Jordan mætti með þennan fána og það var ekki þörf hans fyrir að sýna opinberlega ást sína á Bandaríkjunum.This Day In 1992: The “Dream Team” wins gold in Barcelona. Nike endorser Michael Jordan famously covers the Reebok logo on his podium jacket with an American flag. MJ almost didn’t play on the team because of the impending Reebok conflict. (Champion had uniform rights). pic.twitter.com/UF73JBsT7M — Darren Rovell (@darrenrovell) August 8, 2019Samstarf Michael Jordan og íþróttavöruframleiðandans Nike átti eftir að breyta öllu hvað varðar slíka samning hjá íþróttafólki. Jordan gerði Nike að gríðarlega vinsælu íþróttavörumerki og á meðan hann var að spila þá kom út nýr Jordan skór á hverju ári. Vandamálið við samstarf Nike og Michael Jordan var að samningur bandaríska Ólympíuliðsins var við Reebok. Jordan átti meira að segja að hafa íhugað það að spila ekki með bandaríska liðinu vegna þess. Jordan var hins vegar með og bandaríska draumaliðið lék sér að öllum andstæðingum sínum á Ólympíuleikunum í Barcelona sumarið 1992. Michael Jordan og aðrir leikmenn þurftu að mæta í bandaríska Ólympíujakkanum á verðlaunaafhendinguna eftir að gullið var í höfn og á honum sást Reebok merkið vel. Jordan fann hins vegar lausn á þessu vandamáli. Hann mætti með gríðarlega stóran bandarískan fána sem faldi umrædd Reebok merki. Jordan var þarna nýbúinn að skrifa undir 25 milljón dollara samning við Nike og var ekki tilbúin að láta sjá sig í Reebok klæðnaði. Charles Barkley, þá góður vinur Jordan, og Magic Johnson mættu einnig með bandaríska fánann yfir öxlinni á þessa verðlaunaafhendingu. NBA Ólympíuleikar Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Kannski vakti það athygli einhverja sem skoðuðu myndir frá þessum atburði að Michael Jordan var með risastóran bandarískan fána yfir öxlinni í verðlaunaafhendingunni. Það er nefnilega ástæða fyrir því að Jordan mætti með þennan fána og það var ekki þörf hans fyrir að sýna opinberlega ást sína á Bandaríkjunum.This Day In 1992: The “Dream Team” wins gold in Barcelona. Nike endorser Michael Jordan famously covers the Reebok logo on his podium jacket with an American flag. MJ almost didn’t play on the team because of the impending Reebok conflict. (Champion had uniform rights). pic.twitter.com/UF73JBsT7M — Darren Rovell (@darrenrovell) August 8, 2019Samstarf Michael Jordan og íþróttavöruframleiðandans Nike átti eftir að breyta öllu hvað varðar slíka samning hjá íþróttafólki. Jordan gerði Nike að gríðarlega vinsælu íþróttavörumerki og á meðan hann var að spila þá kom út nýr Jordan skór á hverju ári. Vandamálið við samstarf Nike og Michael Jordan var að samningur bandaríska Ólympíuliðsins var við Reebok. Jordan átti meira að segja að hafa íhugað það að spila ekki með bandaríska liðinu vegna þess. Jordan var hins vegar með og bandaríska draumaliðið lék sér að öllum andstæðingum sínum á Ólympíuleikunum í Barcelona sumarið 1992. Michael Jordan og aðrir leikmenn þurftu að mæta í bandaríska Ólympíujakkanum á verðlaunaafhendinguna eftir að gullið var í höfn og á honum sást Reebok merkið vel. Jordan fann hins vegar lausn á þessu vandamáli. Hann mætti með gríðarlega stóran bandarískan fána sem faldi umrædd Reebok merki. Jordan var þarna nýbúinn að skrifa undir 25 milljón dollara samning við Nike og var ekki tilbúin að láta sjá sig í Reebok klæðnaði. Charles Barkley, þá góður vinur Jordan, og Magic Johnson mættu einnig með bandaríska fánann yfir öxlinni á þessa verðlaunaafhendingu.
NBA Ólympíuleikar Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira