Tekjur.is höfðu engin áhrif á útgáfu tekjublaðs Frjálsrar verslunar Andri Eysteinsson skrifar 16. ágúst 2019 14:38 Forsíða tekjublaðs Frjálsrar verslunar, sem kemur út á þriðjudag. Mynd/Myllusetur Tekjublað Frjálsrar verslunar, þar sem útlistaðar verða tekjur tekjuhæstu Íslendinganna, kemur út þriðjudaginn næsta, 20. ágúst en gögn frá ríkisskattstjóra verða birt degi áður 19. ágúst. Útgefandinn Myllusetur, sem einnig gefur út Viðskiptablaðið, keypti Frjálsa verslun 2017 og stendur því fyrir útgáfunni. Samdægurs mun annað tekjublað, tekjublað DV, koma út. Í blaðinu, sem kemur út árlega, verða tekjur 3.725 Íslendinga birtar. Venju samkvæmt verður einstaklingum flokkað eftir starfsstéttum og að sögn Trausta Hafliðasonar, ritstjóra Viðskiptablaðsins verður bætt við nýjum flokkum í tölublaði ársins. Iðulega hefur Tekjublaðið komið út fyrr á árinu en skömmu fyrir fyrirhugaða útgáfu blaðsins 1. júní síðastliðinn var útgáfu álagningarskráa frestað til 19. ágúst. Breytingar hafa verið gerðar á gögnum sem birtast í álagningarskrá en Trausti sér ekki fram á að breytingarnar muni hafa mikil áhrif á útgáfu blaðsins. Undir lok síðasta árs skapaðist mikil umtal um vefsíðuna Tekjur.is sem bauð upp á aðgang að upplýsingum um tekjur Íslendinga, gegn greiðslu, unnum upp úr skattskýrslum. Vefnum var hleypt af stokkunum í október en í lok nóvember tilkynnti Persónuvernd stjórnendum vefsíðunnar að birting þeirra á tekjum upp úr skattskrám væri óheimil. Var síðunni í kjölfarið lokað. Aðspurður segir Trausti að umtalið og úrskurðirnir í kringum vefsíðuna Tekjur.is hafi engin áhrif haft á tekjublað Frjálsrar Verslunar sem kemur út næsta þriðjudag. Persónuvernd vísaði í fyrra frá kvörtunum tveggja einstaklinga sem kvörtuðu undan birtingu tekna sinna í tekjublöðum Frjálsrar verslunar og DV árið 2017. Ákvörðun Persónuverndar í málunum tveimur byggði svo á því að samkvæmt persónuverndarlögum falli vinnsla, sem einvörðungu fer fram í þágu fréttamennsku eða bókmenntalegrar eða listrænnar starfsemi, utan ramma flestra ákvæða laga um verkefni Persónuverndar. Fjölmiðlar Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Samfélagið vill að Steindi starfi í banka Á hverju ári þegar tekjublöðin svokölluðu koma út þá dettur mér ekki í hug að kaupa þau, enda hef ég megnustu skömm á þeirri endemis hnýsni í einkamálefni fólks. 8. júní 2018 07:00 Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil. 29. nóvember 2018 09:43 Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar. 5. júlí 2019 07:00 Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd. 12. október 2018 18:38 Huldukona skyndilega orðin stjórnarformaður umtalaðs tekjuvefs Elizabeth Penelope Westhead, 53 ára kona sem aldrei hefur haft lögheimili á Íslandi, er nýr stjórnarformaður hjá félaginu Viskubrunni ehf. sem heldur utan um vefsíðuna Tekjur.is. 26. október 2018 13:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tekjublað Frjálsrar verslunar, þar sem útlistaðar verða tekjur tekjuhæstu Íslendinganna, kemur út þriðjudaginn næsta, 20. ágúst en gögn frá ríkisskattstjóra verða birt degi áður 19. ágúst. Útgefandinn Myllusetur, sem einnig gefur út Viðskiptablaðið, keypti Frjálsa verslun 2017 og stendur því fyrir útgáfunni. Samdægurs mun annað tekjublað, tekjublað DV, koma út. Í blaðinu, sem kemur út árlega, verða tekjur 3.725 Íslendinga birtar. Venju samkvæmt verður einstaklingum flokkað eftir starfsstéttum og að sögn Trausta Hafliðasonar, ritstjóra Viðskiptablaðsins verður bætt við nýjum flokkum í tölublaði ársins. Iðulega hefur Tekjublaðið komið út fyrr á árinu en skömmu fyrir fyrirhugaða útgáfu blaðsins 1. júní síðastliðinn var útgáfu álagningarskráa frestað til 19. ágúst. Breytingar hafa verið gerðar á gögnum sem birtast í álagningarskrá en Trausti sér ekki fram á að breytingarnar muni hafa mikil áhrif á útgáfu blaðsins. Undir lok síðasta árs skapaðist mikil umtal um vefsíðuna Tekjur.is sem bauð upp á aðgang að upplýsingum um tekjur Íslendinga, gegn greiðslu, unnum upp úr skattskýrslum. Vefnum var hleypt af stokkunum í október en í lok nóvember tilkynnti Persónuvernd stjórnendum vefsíðunnar að birting þeirra á tekjum upp úr skattskrám væri óheimil. Var síðunni í kjölfarið lokað. Aðspurður segir Trausti að umtalið og úrskurðirnir í kringum vefsíðuna Tekjur.is hafi engin áhrif haft á tekjublað Frjálsrar Verslunar sem kemur út næsta þriðjudag. Persónuvernd vísaði í fyrra frá kvörtunum tveggja einstaklinga sem kvörtuðu undan birtingu tekna sinna í tekjublöðum Frjálsrar verslunar og DV árið 2017. Ákvörðun Persónuverndar í málunum tveimur byggði svo á því að samkvæmt persónuverndarlögum falli vinnsla, sem einvörðungu fer fram í þágu fréttamennsku eða bókmenntalegrar eða listrænnar starfsemi, utan ramma flestra ákvæða laga um verkefni Persónuverndar.
Fjölmiðlar Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Samfélagið vill að Steindi starfi í banka Á hverju ári þegar tekjublöðin svokölluðu koma út þá dettur mér ekki í hug að kaupa þau, enda hef ég megnustu skömm á þeirri endemis hnýsni í einkamálefni fólks. 8. júní 2018 07:00 Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil. 29. nóvember 2018 09:43 Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar. 5. júlí 2019 07:00 Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd. 12. október 2018 18:38 Huldukona skyndilega orðin stjórnarformaður umtalaðs tekjuvefs Elizabeth Penelope Westhead, 53 ára kona sem aldrei hefur haft lögheimili á Íslandi, er nýr stjórnarformaður hjá félaginu Viskubrunni ehf. sem heldur utan um vefsíðuna Tekjur.is. 26. október 2018 13:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Samfélagið vill að Steindi starfi í banka Á hverju ári þegar tekjublöðin svokölluðu koma út þá dettur mér ekki í hug að kaupa þau, enda hef ég megnustu skömm á þeirri endemis hnýsni í einkamálefni fólks. 8. júní 2018 07:00
Loka Tekjur.is og eyða öllum upplýsingum Persónuvernd hefur tilkynnt stjórnendum hinnar umdeildu upplýsingasíðu Tekjur.is að birting þeirra á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám sé óheimil. 29. nóvember 2018 09:43
Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar. 5. júlí 2019 07:00
Persónuvernd vísaði frá kvörtunum vegna tekjublaða Frjálsrar verslunar og DV Meðferð málanna dróst vegna mikilla anna hjá Persónuvernd. 12. október 2018 18:38
Huldukona skyndilega orðin stjórnarformaður umtalaðs tekjuvefs Elizabeth Penelope Westhead, 53 ára kona sem aldrei hefur haft lögheimili á Íslandi, er nýr stjórnarformaður hjá félaginu Viskubrunni ehf. sem heldur utan um vefsíðuna Tekjur.is. 26. október 2018 13:30