Guðjón segir að „ömurlegur Þorvaldur“ hafi verið skíthræddur við Víkinga Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 08:30 Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður Breiðablik, var ekki par sáttur með dómarann, Þorvald Árnason, eftir undanúrslitaleik Breiðablik gegn Víkingi í gærkvöldi. Breiðablik tapaði 3-1 í hörkuleik í Víkinni í gær eftir að hafa komist yfir úr vítaspyrnu Thomas Mikkelsen í fyrri hálfleik. Mörkin úr leiknum má sjá hér. Guðjón Pétur lýsti reiði sinni á Þorvaldi í viðtali við Jóhann Inga Hafþórsson á Morgunblaðinu eftir leikinn og lét allt flakka. „Við reyndum allan tímann að gera eins mikið og við gátum en því miður var þetta ekki okkar dagur. Mér fannst Þorvaldur líka ömurlegur. Hann leyfði þeim að tefja allan seinni hálfleikinn og var skíthræddur við þá," sagði Guðjón Pétur. „Honum fannst eitthvað erfitt að tala við Kára. Kári sparkaði með hnéð í andlitið á mér en hann þorði ekki að dæma spjald. Hann hamraði niður í lokin, boltinn löngu farinn, en aftur þorði hann ekki að rífa upp spjaldið." „Hann var tefjandi allan leikinn en hann reif aldrei upp spjald, dómarinn var glataður," sagði Guðjón enn fremur. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. 16. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður Breiðablik, var ekki par sáttur með dómarann, Þorvald Árnason, eftir undanúrslitaleik Breiðablik gegn Víkingi í gærkvöldi. Breiðablik tapaði 3-1 í hörkuleik í Víkinni í gær eftir að hafa komist yfir úr vítaspyrnu Thomas Mikkelsen í fyrri hálfleik. Mörkin úr leiknum má sjá hér. Guðjón Pétur lýsti reiði sinni á Þorvaldi í viðtali við Jóhann Inga Hafþórsson á Morgunblaðinu eftir leikinn og lét allt flakka. „Við reyndum allan tímann að gera eins mikið og við gátum en því miður var þetta ekki okkar dagur. Mér fannst Þorvaldur líka ömurlegur. Hann leyfði þeim að tefja allan seinni hálfleikinn og var skíthræddur við þá," sagði Guðjón Pétur. „Honum fannst eitthvað erfitt að tala við Kára. Kári sparkaði með hnéð í andlitið á mér en hann þorði ekki að dæma spjald. Hann hamraði niður í lokin, boltinn löngu farinn, en aftur þorði hann ekki að rífa upp spjaldið." „Hann var tefjandi allan leikinn en hann reif aldrei upp spjald, dómarinn var glataður," sagði Guðjón enn fremur.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15 Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. 16. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Ágúst: Víkingar voru öflugir og komust upp með að vera grimmir Þjálfari Breiðabliks var vonsvikinn eftir tapið fyrir Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02
Sjáðu magnað aukaspyrnumark Óttars og hin mörkin þegar Víkingar komust í bikarúrslit Víkingur R. mætir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla 14. september. 15. ágúst 2019 23:15
Ekki í fyrsta sinn sem leikmaður tekur rauða spjaldið af Þorvaldi Árnasyni | Myndbönd Í annað sinn á fimm árum tók leikmaður rauða spjaldið af dómaranum Þorvaldi Árnasyni. 16. ágúst 2019 07:00