Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 14:30 Ekkert lítið sætur og góður þessi. Tómas Guðbjartsson Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“ Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Læknirinn Tómas Guðbjartsson, sem oft er þekktur sem Lækna-Tómas, birti fyrr í dag Facebook-færslu þar sem hann segist hafa rekist á ref sem er vinveittari en gengur og gerist. Tómas er um þessar mundir á ferðalagi og rakst á rebba í Ketildölum í Arnarfirði. „Þegar ég byrjaði að grilla seint í gærkvöldi við tjaldið mitt í Ketildölum fékk ég óvænta heimsókn sem stóð í tæpar tvær klst. Reykur barst af grillinu og úr bílnum hljómaði Bylgjan með Kaleo og Góss. Ef ég slökkti á græjunum eða skipti yfir á RÁS 2 hlaup Rebbi í burtu, en kom aftur um leið og búið var að stilla aftur á Bylgjuna,“ skrifar Tómas. Með færslunni fylgir myndband af refnum og tvær myndir. Tómas segist hafa verið með dýrindis grillkjöt úr Melabúðinni sem refurinn hafi torgað með bestu lyst, svo góðri að hann hafi raunar aðeins fengið að halda hálfa lærissneið fyrir sjálfan sig. „Grillaðan aspas vildi hann hins vegar ekki sjá en sporðrenndi hins vegar heilum pakka af normalbrauði, hamborgaranum og báðum hamborgarbrauðunum,“ heldur Tómas áfram og segist oft hafa séð gæfar tófur á Hornströndum, þá sér í lagi í Hlöðuvík, en hvergi annars staðar á Vestfjörðum. Hvað þá í hálfs metra fjarlægð eins og refinn sem heimsótti hann í gærkvöldi. „Ótrúleg upplifun og erfitt að sofna - enda var ég hálf svangur eftir aspasmáltíðina miklu.“
Dýr Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira