Ferðast jafnmikið á NBA-tímabilinu eins og fara meira en tvisvar í kringum jörðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 23:00 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz þurfa að ferðast mikið á komandi tímabili. Getty/Gene Sweeney Jr. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 NBA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Leikjadagskrá NBA-deildarinnar í körfubolta var kynnt í gær og þar með kom það í ljós hvað liðin þurfa að ferðast mikið í leiki sína á tímabilið 2019-20. Það er lið Utah Jazz þarf að ferðast mest á komandi NBA-tímabili en liðið mun fara meira en 50 þúsund mílur á ferðalögum sínum milli leikja. Þetta gera meira en 82 þúsund kílómetra í ferðalög hjá leikmönnum Utah Jazz eða eins og að fara meira en tvisvar í kringum jörðina. NBA-liðin leika 82 leiki í deildarkeppninni, 41 á heimavelli og 41 á útivelli. Bandaríkin eru gríðarlega stórt land og liðin eru oft að ferðast á milli Austur- og Vesturstrandarinnar. Það verður þó að minnast á það að NBA-leikmennirnir ferðast í lúxus einkaflugvélum og þurfa sjaldan að bíða lengi á flugvöllunum. Það er því ekki eins og fyrir okkur „venjulega“ fólkið sem ferðumst í almennu farrými. Ed Küpfer tók ferðalög einstakra félaga saman fyrir Twitter-reikninginn sinn eins og sjá má hér fyrir neðan.NBA 2019-20 Total miles to be traveled by each team pic.twitter.com/WpxyEmn0yb — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019 Næstu lið á eftir Utah Jazz eru Phoenix Suns og Sacramento Kings. Það er aftur á móti lið Cleveland Cavaliers sem ferðast langminnst en fyrir ofan Cleveland eru lið Phildelphia 76ers og Chicago Bulls. Hér fyrir neðan má einnig sjá úttekt Ed Küpfer á því hvernig ferðalög liðanna skiptast eftir mánuðum.NBA 2019-20 Miles traveled by each team by month pic.twitter.com/odcaO1Mbms — Ed Küpfer (@EdKupfer) August 12, 2019
NBA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum