Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. ágúst 2019 17:16 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. VÍSIR/ANTON Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði. Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Festi er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Hæstu meðallaun hér á landi eru í fjármála- og tryggingastarfsemi. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en áréttað er að um sé að ræða útsvarsskyldar tekjur 3725 Íslendinga árið 2018 samkvæmt álagningarskrá og þær þurfi ekki að endurspegla föst laun. Munurinn geti falist í launum fyrir nefndarsetu, önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga eða bónusa.Jón Björnsson fyrrverandi forstjóri Festi er tekjuhæsti einstaklingurinn í blaðinu með 28,4 milljónir að jafnaði í mánaðartekjur eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er með 27,5 milljónir í mánaðartekjur. Það skýrist af því að hann ákvað að leysa til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðs í fyrra samkvæmt athugasemd frá fyrirtækinu. Mánaðarlaun hans séu 7,5 milljónir króna. Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri Alvogen kemur þar á eftir með 27,4 milljónir króna á mánuði. Áttatíu forstjórar eru með um og yfir þrjár milljónir króna í mánaðartekjur og af þeim eru níu konur. Lægstu forstjóralaunin í blaðinu eru laun Bjarna Ármannssonar forstjóra Iceland Seafood 593 þúsund krónur. Starfsmenn fjármála-og tryggingafyrirtækja eru með hæstu meðallaunin á landinu eða um milljón á mánuði. Arnar Scheving Thorsteinsson, fjármálastjóri, er með hæstu mánaðartekjurnar um 9,6 milljónir. 37 starfsmenn fjármálafyrirtækja eru með um og yfir þrjár milljónir í mánaðarlaun og eru sjö konur í þeirra hópi. Þá eru bankastjórar Arion, Íslandsbanka og Landsbankans á meðal þeirra. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands sá eini sem er með yfir þrjár milljónir úr hópi forseta, alþingismanna og ráðherra en Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er með 2,8 milljónir og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, með tæpar 2,2 milljónir króna á mánuði.
Tekjur Tengdar fréttir Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08 Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. 20. ágúst 2019 11:00
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. 20. ágúst 2019 13:08
Vargurinn tekjuhæsta samfélagsmiðlastjarnan Töluverður tekjumunur er innan raða íslenskra áhrifavalda, ef marka má Tekjublað Frjálsrar verslunar. 20. ágúst 2019 10:01
Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. 20. ágúst 2019 09:45
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. 20. ágúst 2019 09:30
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 20. ágúst 2019 10:30
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. 20. ágúst 2019 16:30
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. 20. ágúst 2019 12:36