Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Sylvía Hall skrifar 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Kaitlynn í siglingu á Como-vatni á Ítalíu. Skjáskot/Instagram Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. Umrædd dama var hin þrítuga Kaitlynn Carter sem er sjálf nýskilin við fyrrum eiginmann sinn Brody Jenner, eldri bróður Kardashian systranna Kendall og Kylie.Sjá einnig: Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á ÍtalíuSamband þeirra vakti um leið mikla athygli en kom þó ekki mörgum á óvart. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og sagt að hún sé pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist því að fólki óháð kyni. Nú virðist alvara vera komin í sambandið en þær sáust snæða hádegismat með Tish Cyrus, móður Miley, í síðustu viku. Um helgina voru þær óaðskiljanlegar á næturklúbbnum Soho House í Hollywood og sögðu sjónarvottar þær bersýnilega vera kærustupar. Mikið hefur verið fjallað um skilnað Miley og Hemsworth í fjölmiðlum vestanhafs en þau gengu óvænt í það heilaga í desember á síðasta ári eftir að hafa verið saman með hléum frá árinu 2008. Að sögn heimildarmanna sem þekkja parið er sambandinu endanlega lokið núna, en í nýjasta lagi sínu „Slide Away“ virðist Miley gera upp skilnaðinn og ástæður hans. Þar syngur hún um að hafa viljað eiga hús í hæðunum en ekki „viskí og pillur“, sem margir segja vera tilvísun í vímuefnanotkun leikarans. Eftir útgáfu lagsins stigu vinir leikarans fram og sögðu allt tal um vímuefnanotkun ranga, það sem hafi raunverulega gert út um sambandið var að Miley hafi verið leikaranum ótrú. Þá segir einnig í texta lagsins: „Haltu áfram, við erum ekki enn þá sautján ára. Ég er ekki sú sem ég var. Þú segir allt hafa breyst. Það er rétt, við erum fullorðin núna.“ Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. Umrædd dama var hin þrítuga Kaitlynn Carter sem er sjálf nýskilin við fyrrum eiginmann sinn Brody Jenner, eldri bróður Kardashian systranna Kendall og Kylie.Sjá einnig: Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á ÍtalíuSamband þeirra vakti um leið mikla athygli en kom þó ekki mörgum á óvart. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og sagt að hún sé pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist því að fólki óháð kyni. Nú virðist alvara vera komin í sambandið en þær sáust snæða hádegismat með Tish Cyrus, móður Miley, í síðustu viku. Um helgina voru þær óaðskiljanlegar á næturklúbbnum Soho House í Hollywood og sögðu sjónarvottar þær bersýnilega vera kærustupar. Mikið hefur verið fjallað um skilnað Miley og Hemsworth í fjölmiðlum vestanhafs en þau gengu óvænt í það heilaga í desember á síðasta ári eftir að hafa verið saman með hléum frá árinu 2008. Að sögn heimildarmanna sem þekkja parið er sambandinu endanlega lokið núna, en í nýjasta lagi sínu „Slide Away“ virðist Miley gera upp skilnaðinn og ástæður hans. Þar syngur hún um að hafa viljað eiga hús í hæðunum en ekki „viskí og pillur“, sem margir segja vera tilvísun í vímuefnanotkun leikarans. Eftir útgáfu lagsins stigu vinir leikarans fram og sögðu allt tal um vímuefnanotkun ranga, það sem hafi raunverulega gert út um sambandið var að Miley hafi verið leikaranum ótrú. Þá segir einnig í texta lagsins: „Haltu áfram, við erum ekki enn þá sautján ára. Ég er ekki sú sem ég var. Þú segir allt hafa breyst. Það er rétt, við erum fullorðin núna.“
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35