Lars Løkke hættir sem formaður Venstre Sylvía Hall skrifar 31. ágúst 2019 09:48 Rasmussen hefur tvisvar gegnt embætti forsætisráðherra Danmerkur. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu. Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Venstre-flokksins í Danmörku, tilkynnti í dag að hann hygðist hætta sem formaður flokksins vegna eigin óánægju innan flokksins. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins. Í færslu á Twitter-síðu sinni þakkar Løkke fyrir góð ár sem formaður flokksins. Hann segist þó ekki geta setið sem formaður áfram þegar hann fái ekki tækifæri til þess að ræða þau stefnumál sem hann hefur sett á dagskrá og halda áfram að fylgja þeirri stefnu innan flokksins.Vigtigt at holde fast i sin selvrespekt. Kan ikke være formand for et parti, hvor jeg som formand afskæres fra min mulighed for at få diskuteret og afprøvet den politiske linje, jeg har lagt, i det landsmøde-forum, hvor jeg er valgt. Tak for mange gode år. — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) August 31, 2019 „Það er mikilvægt að halda fast í sjálfsvirðingu sína,“ skrifar fráfarandi formaðurinn í færslunni. Løkke hefur verið formaður Venstre frá árinu 2009 og tók við af Anders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra landsins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá var Løkke forsætisráðherra Danmerkur árin 2009 til 2011 og aftur frá árinu 2015 þar til í ár þegar bláa blokkin, hægri flokkarnir á danska þinginu, misstu meirihluta sinn í þingkosningum í vor og Mette Frederiksen, formaður Jafnaðarmannaflokksins, tók við embættinu.
Danmörk Tengdar fréttir Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23 Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01 Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar en vill halda forsætisráðherrastóli Forsætisráðherra viðurkennir ósigur bláu blokkarinnar og heldur á fund drottningar á morgun til að biðjast lausnar. 5. júní 2019 22:23
Mette boðar stjórn Jafnaðarmanna: „Þið hafið beðið um nýja ríkisstjórn“ Útlit er fyrir að Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, verði næsti forsætisráðherra Danmerkur. 6. júní 2019 00:01
Mette Frederiksen fer fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn jafnaðarmanna Mette Fredriksen, formaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fara fyrir nýmyndaðri minnihlutastjórn Danmerkur. 25. júní 2019 22:39