Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 20:15 Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006. Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006.
Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35
11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45
Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03
Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14