Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 10:30 Boban Marjanović og félagar í Serbíu hafa haft mikla yfirburði til þessa í leikjum sínum á HM í Kina. Getty/Zhong Zhi Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. Pólverjar voru lengstum undir á móti Rússland en 11-1 sprettur í byrjun fjórða leikhluta kom liðinu í gang og inn í leikinn. Pólverjar unnu á endanum fimm stiga sigur, 79-74, eftir spennuleik. Pólska liðið vann lokaleikhlutann 26-17. Adam Waczynski var atkvæðamestur í liði Póllands með 18 stig en Mateusz Ponitka skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. Damian Kulig var síðan með 10 stig og 7 fráköst á rúmum 15 mínútu. Mikhail Kulagin var stigahæstur hjá Rússum með 21 stig. Serbía lék sér að Púertó Ríkó í fyrsta leik sínum í milliriðlinum og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína á mótinu með samtals 163 stigum eða með 40,8 stigum að meðaltali. Minnsti sigur liðsins var 15 stiga sigur á Ítölum. Serbía vann Púertó Ríkó í dag með 43 stiga mun, 90-47, en liðsmenn Serbíu sundurspiluðu andstæðinga sína hvað eftir annað. Serbar eru með alla sína bestu leikmenn á mótinu og þeir eru mjög sigurstranglegir á HM í ár miðað við þessa byrjun á heimsmeistaramótinu. Nemanja Bjelica (Sacramento Kings) var stigahæstur með 18 stig á rúmum 17 mínútum en risinn Boban Marjanović (Philadelphia 76ers) skoraði 16 stig á 16 mínútum og Nikola Jokić (Denver Nuggets) var með 14 stig og 10 fráköst á tæpum sautján mínútum. Það skipti engu þótt stórstjarnan Bogdan Bogdanović (Sacramento Kings) hafi aðeins hitt úr 1 af 8 skotum og endað bara með 5 stig.Úrslit í milliriðlum í keppni um 1. til 16. sæti á HM í Körfubolta í Kína:I-riðill Pólland - Rússland 79-74 Argentína - Venesúela (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Pólland 4-0, Argentína 3-0, Rússland 2-2, Venesúela 2-1.J-riðill Serbía - Púertó Ríkó 90-47 Spánn - Ítalía (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Serbía 4-0, Spánn 3-0, Ítalía 2-1, Púertó Ríkó 2-2Úrslit í keppni um sæti 17. til 32. sæti: Nígería - Fílabeinsströndin 83-66 Angóla - Íran 62-71 Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. Pólverjar voru lengstum undir á móti Rússland en 11-1 sprettur í byrjun fjórða leikhluta kom liðinu í gang og inn í leikinn. Pólverjar unnu á endanum fimm stiga sigur, 79-74, eftir spennuleik. Pólska liðið vann lokaleikhlutann 26-17. Adam Waczynski var atkvæðamestur í liði Póllands með 18 stig en Mateusz Ponitka skoraði 14 stig og tók 9 fráköst. Damian Kulig var síðan með 10 stig og 7 fráköst á rúmum 15 mínútu. Mikhail Kulagin var stigahæstur hjá Rússum með 21 stig. Serbía lék sér að Púertó Ríkó í fyrsta leik sínum í milliriðlinum og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína á mótinu með samtals 163 stigum eða með 40,8 stigum að meðaltali. Minnsti sigur liðsins var 15 stiga sigur á Ítölum. Serbía vann Púertó Ríkó í dag með 43 stiga mun, 90-47, en liðsmenn Serbíu sundurspiluðu andstæðinga sína hvað eftir annað. Serbar eru með alla sína bestu leikmenn á mótinu og þeir eru mjög sigurstranglegir á HM í ár miðað við þessa byrjun á heimsmeistaramótinu. Nemanja Bjelica (Sacramento Kings) var stigahæstur með 18 stig á rúmum 17 mínútum en risinn Boban Marjanović (Philadelphia 76ers) skoraði 16 stig á 16 mínútum og Nikola Jokić (Denver Nuggets) var með 14 stig og 10 fráköst á tæpum sautján mínútum. Það skipti engu þótt stórstjarnan Bogdan Bogdanović (Sacramento Kings) hafi aðeins hitt úr 1 af 8 skotum og endað bara með 5 stig.Úrslit í milliriðlum í keppni um 1. til 16. sæti á HM í Körfubolta í Kína:I-riðill Pólland - Rússland 79-74 Argentína - Venesúela (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Pólland 4-0, Argentína 3-0, Rússland 2-2, Venesúela 2-1.J-riðill Serbía - Púertó Ríkó 90-47 Spánn - Ítalía (Seinna í dag)Röð þjóða (Sigrar-töp): Serbía 4-0, Spánn 3-0, Ítalía 2-1, Púertó Ríkó 2-2Úrslit í keppni um sæti 17. til 32. sæti: Nígería - Fílabeinsströndin 83-66 Angóla - Íran 62-71
Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira