Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 15:00 Liverpool menn fagna sigri í Meistaradeildinni með Virgil van Dijk í fararbroddi. Getty/ Burak Akbulut Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira