Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2019 07:52 Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. AP/Gray Whitley Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu.
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42
Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31
Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18