Umstangið í kringum komu Pence í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2019 14:20 Margir þurftu að dúsa í bílum sínum svo alls öryggis væri gætt. Vísir/EgillA Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm
Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll í Þórsmörk Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira