Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 11:30 Alltaf góð stemning í hjólahýsahverfinu við Laugavatn. Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Þar fengu áhorfendur að kynnast íbúum, kíkja í heimsókn og sjá hvernig fjölmargir Íslendingar eru búnir að koma sér fyrir í þessari paradís á Laugarvatni. Yndislegir nágrannar, veðrið og friðsældin segja íbúar um upplifun sína af hverfinu. Í hverfinu eru yfir tvö hundruð hjólhýsi. „Þetta er búið að vera hérna í yfir fjörutíu ár og er búið að stækka upp í það að hér eru tæplega tvö hundruð stæði,“ segir Gísli Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Hann segir að nálægðin við nágrannann þarna sé mun meiri og það sé munurinn á þessu hverfi og hefðbundnu sumarbústaðarhverfi. Steinar Helgason segir að það besta við hverfið sé friðsældin og góðir nágrannar. „Það er frábært fólk hérna í kringum okkur.“ Allir íbúarnir voru sammála um það að veðrið á svæðinu yfir sumartímann væri helsta ástæðan fyrir því að fólk kýs að dvelja á svæðinu yfir sumarið. Einnig töluðu íbúarnir mikið um kostnaðinn og segja þeir að það sé miklu ódýrara að vera í hverfinu heldur en að reka sumarbústað. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bláskógabyggð Ísland í dag Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira