Ein skærasta stjarna NBA deildarinnar birtir myndir frá Íslandsför sinni Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 14:54 Steph og Ayesha á góðri stundu Instagram/StephenCurry30 Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Curry sem hefur í tvígang verið valinn besti leikmaður NBA deildarinnar og er af flestum talin besta skytta körfuboltasögunnar birti í dag myndir frá heimsókn sinni á skerið í norðri eins og hann segir. Á meðal þess sem Curry hjónin hafa verið að bralla á landinu er heimsókn í Bláa Lónið, jöklaferð og fjórhjólaferð. Þá herma heimildir Vísis að Ayesha hafi sótt veitingastaðinn Óx á Laugarvegi heim. Ásamt því héldu þau í hellaskoðun í Þríhnúkagíg. Þá greinir Ayesha Curry sem á fjölda veitingastaða vestan hafs, frá því að hjónin hafi bragðað 800 ára gamalt jökulvatn. View this post on InstagramOn the rock up north with MY rock! #iceland A post shared by Wardell Curry (@stephencurry30) on Sep 1, 2019 at 7:11am PDT View this post on InstagramWe climbed, we explored, we conquered. I think we may be expert adventurers now. A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Sep 1, 2019 at 7:20am PDT View this post on Instagram Keeping the love aflame by dating on a glacier. The irony. (we drank 800 yr old glacier water, it was delicious) A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Aug 30, 2019 at 9:33am PDT Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Körfubolti Tengdar fréttir Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30 „Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30 Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30 Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Steph Curry, þrefaldur NBA-meistari með liði Golden State Warriors er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni Ayeshu Curry og vinum sínum, Barr hjónunum. Curry sem hefur í tvígang verið valinn besti leikmaður NBA deildarinnar og er af flestum talin besta skytta körfuboltasögunnar birti í dag myndir frá heimsókn sinni á skerið í norðri eins og hann segir. Á meðal þess sem Curry hjónin hafa verið að bralla á landinu er heimsókn í Bláa Lónið, jöklaferð og fjórhjólaferð. Þá herma heimildir Vísis að Ayesha hafi sótt veitingastaðinn Óx á Laugarvegi heim. Ásamt því héldu þau í hellaskoðun í Þríhnúkagíg. Þá greinir Ayesha Curry sem á fjölda veitingastaða vestan hafs, frá því að hjónin hafi bragðað 800 ára gamalt jökulvatn. View this post on InstagramOn the rock up north with MY rock! #iceland A post shared by Wardell Curry (@stephencurry30) on Sep 1, 2019 at 7:11am PDT View this post on InstagramWe climbed, we explored, we conquered. I think we may be expert adventurers now. A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Sep 1, 2019 at 7:20am PDT View this post on Instagram Keeping the love aflame by dating on a glacier. The irony. (we drank 800 yr old glacier water, it was delicious) A post shared by Ayesha Curry (@ayeshacurry) on Aug 30, 2019 at 9:33am PDT
Ferðamennska á Íslandi Hollywood Íslandsvinir Körfubolti Tengdar fréttir Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30 „Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30 Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30 Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. 4. desember 2018 07:30
„Við réðum ekkert við Curry sem var stórkostlegur“ NBA-meistarar Golden State Warriors þurftu algjöran stórleik frá Stephen Curry til að vinna Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt en Houston Rockets tapaði aftur á móti í Orlando þar sem James Harden klikkaði á sextán þriggja stiga skotum í leiknum. Los Angeles Lakers tapaði síðan á heimavelli á móti Cleveland. 14. janúar 2019 07:30
Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15. maí 2019 07:30
Curry í fimmtán þúsund stigin og Durant upp fyrir Larry Bird Stephen Curry og Kevin Durant náðu báðir flottum tímamótum í öruggum sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook var þrennu og James Harden skoraði 47 stig í sigrum sinna liða. 18. desember 2018 07:30