Telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2019 17:58 RNSA rannsakar veikindi flugfreyja. Vísir/Vilhelm. Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Greint hefur verið frá veikindum flugfreyja Icelandair í fjölmiðlum en um helgina var greint frá því að þrjár flugfreyjur hafi veikst í flugi Icelandair í síðustu viku. Rannsóknanefnd samgönguslysa hefur málin til rannsóknar og birti hún nýverið yfirlit um framvindu rannsókna þeirra tveggja mála þar sem flugfreyjurnar telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag. Fyrra atvikið gerðist þann 16. desember 2017 í flugi Icelandair frá Seattle til Keflavíkur. Við rannsókn málsins kom í ljós að tvær flugfreyjur veiktust í fluginu og hefur önnur þeirra verið óstarfhæf frá því að atvikið átti sér stað. Telur hún sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun.Í yfirlitinu segir að atvikið hafi ekki verið tilkynnt fyrr en í ágúst 2018, rúmlega hálfu ári eftir að það átti sér stað.Seinna atvikið gerðist þann 9. ágúst 2018 um borð í vélIcelandair á leið frá Washington til Keflavíkur.Þar veiktust einnig tveir flugfreyjur og hefur önnur þeirraglímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað.Í báðum tilvikum segir að RNSA rannsaki hvort að starfsumhverfi flugfreyjanna tengist veikindunum.Í samtali við RÚV um helginasagði Jens Garðarsson, framkvæmdastjóri flugrekstrar Icelandair að félagið ynni að rannsókn málsins. Ekkert orsakasamhengi hafi þó fundist á milli þessara atvika. Fréttir af flugi Icelandair Samgönguslys Tengdar fréttir Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað. Greint hefur verið frá veikindum flugfreyja Icelandair í fjölmiðlum en um helgina var greint frá því að þrjár flugfreyjur hafi veikst í flugi Icelandair í síðustu viku. Rannsóknanefnd samgönguslysa hefur málin til rannsóknar og birti hún nýverið yfirlit um framvindu rannsókna þeirra tveggja mála þar sem flugfreyjurnar telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag. Fyrra atvikið gerðist þann 16. desember 2017 í flugi Icelandair frá Seattle til Keflavíkur. Við rannsókn málsins kom í ljós að tvær flugfreyjur veiktust í fluginu og hefur önnur þeirra verið óstarfhæf frá því að atvikið átti sér stað. Telur hún sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun.Í yfirlitinu segir að atvikið hafi ekki verið tilkynnt fyrr en í ágúst 2018, rúmlega hálfu ári eftir að það átti sér stað.Seinna atvikið gerðist þann 9. ágúst 2018 um borð í vélIcelandair á leið frá Washington til Keflavíkur.Þar veiktust einnig tveir flugfreyjur og hefur önnur þeirraglímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað.Í báðum tilvikum segir að RNSA rannsaki hvort að starfsumhverfi flugfreyjanna tengist veikindunum.Í samtali við RÚV um helginasagði Jens Garðarsson, framkvæmdastjóri flugrekstrar Icelandair að félagið ynni að rannsókn málsins. Ekkert orsakasamhengi hafi þó fundist á milli þessara atvika.
Fréttir af flugi Icelandair Samgönguslys Tengdar fréttir Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47 Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Flugliðar undirbúa hópmálsókn gegn Icelandair Hópur flugliða sem starfar hjá Icelandair undirbýr nú hópmálsókn á hendur fyrirtækinu vegna skaða sem þeir telja sig hafa orðið fyrir vegna skertra loftgæða um borð. 27. ágúst 2019 19:25
Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. 22. september 2019 14:47
Icelandair skoðar loftgæði í háloftunum Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi gengið lengra en mörg önnur til að bæta loftgæði í háloftunum. 29. ágúst 2019 12:45