Zidane rólegur yfir sögusögnum um Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. september 2019 12:00 Zinedine Zidane er sagður undir pressu vísir/getty Zinedine Zidane segist engar áhyggjur hafa af því þótt Jose Mourinho sé orðaður við stöðu hans sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Zidane er sagður vera undir pressu hjá Madrid eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni, en Real tapaði 3-0 fyrir Paris Saint-Germain í vikunni. Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani voru allir fjarverandi í liði PSG en Madrídarliðið náði sér alls ekki á strik og átti ekki eitt einasta skot á markið. „Ég hef engan áhuga á því sem er sagt fyrir utan klúbbinn. Dagurinn þegar ég fer að veita því athygli hvað er í fréttum er dagurinn sem ég fer,“ sagði Zidane. „Mér finnst ég vera í sterkri stöðu og ég gefst aldrei upp. Ég mun halda áfram að reyna svo lengi sem félagið gefur mér tækifæri á því.“ Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur forseti Real Madrid, Florentino Perez, áhuga á því að fá Jose Mourinho aftur til Spánar og er Mourinho sagður áhugasamur. „Mér er sama um þessar vangaveltur,“ sagði Zidane. „Þegar það koma slæm úrslit þá fara allir að segja að það þurfi að breyta öu. Þetta er erfitt, en svona er fótboltinn.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. 19. september 2019 11:00 Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. 20. september 2019 15:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Zinedine Zidane segist engar áhyggjur hafa af því þótt Jose Mourinho sé orðaður við stöðu hans sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Zidane er sagður vera undir pressu hjá Madrid eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni, en Real tapaði 3-0 fyrir Paris Saint-Germain í vikunni. Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani voru allir fjarverandi í liði PSG en Madrídarliðið náði sér alls ekki á strik og átti ekki eitt einasta skot á markið. „Ég hef engan áhuga á því sem er sagt fyrir utan klúbbinn. Dagurinn þegar ég fer að veita því athygli hvað er í fréttum er dagurinn sem ég fer,“ sagði Zidane. „Mér finnst ég vera í sterkri stöðu og ég gefst aldrei upp. Ég mun halda áfram að reyna svo lengi sem félagið gefur mér tækifæri á því.“ Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur forseti Real Madrid, Florentino Perez, áhuga á því að fá Jose Mourinho aftur til Spánar og er Mourinho sagður áhugasamur. „Mér er sama um þessar vangaveltur,“ sagði Zidane. „Þegar það koma slæm úrslit þá fara allir að segja að það þurfi að breyta öu. Þetta er erfitt, en svona er fótboltinn.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. 19. september 2019 11:00 Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. 20. september 2019 15:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. 19. september 2019 11:00
Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. 20. september 2019 15:00