Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. september 2019 14:24 Átök brutust út á milli gulu vestanna og lögreglu. ap/Thibault Camus Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45