Demókratar stefna Giuliani Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 20:35 Rudy Giuliani, einkalögmaður Trump. AP/Charles Krupa Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira