Sek um morð á stjúpsyninum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. október 2019 07:00 Ana leidd úr dómshúsinu í Almeria. Nordicphotos/Getty Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Fórnarlambið var hinn 8 ára Gabriel Cruz, sonur Angel Cruz, þáverandi sambýlismanns hennar. Ana hlaut lífstíðardóm, án möguleika á reynslulausn í að minnsta kosti 25 ár, sem er hámark refsilöggjafarinnar. Gabriel hvarf þann 27. febrúar í fyrra eftir heimsókn til ömmu sinnar, nálægt borginni Almeria, og hófst leit um allan Spán. Hundruð sjálfboðaliða tóku þátt og athygli var vakin á hvarfi Gabriels undir myllumerkinu #TodosSomosGabriel, eða „við erum öll Gabriel“. Ana, sem er frá Dóminíska lýðveldinu, tók þátt í leitinni og ræddi tárvot við fréttamenn. Þann 3. mars fór lögregluna að gruna að maðkur væri í mysunni eftir að hún sagðist hafa fundið bol Gabriels á stað sem búið var að kemba tvisvar. Þann 11. mars fannst lík Gabriels í skotti bifreiðar hennar. Dánarorsök Gabriels var köfnun og Ana viðurkenndi fyrir dómi að hafa valdið dauða hans. Hún sagðist þó hafa kæft hann fyrir slysni þegar hún var að reyna að þagga niður í honum. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Fórnarlambið var hinn 8 ára Gabriel Cruz, sonur Angel Cruz, þáverandi sambýlismanns hennar. Ana hlaut lífstíðardóm, án möguleika á reynslulausn í að minnsta kosti 25 ár, sem er hámark refsilöggjafarinnar. Gabriel hvarf þann 27. febrúar í fyrra eftir heimsókn til ömmu sinnar, nálægt borginni Almeria, og hófst leit um allan Spán. Hundruð sjálfboðaliða tóku þátt og athygli var vakin á hvarfi Gabriels undir myllumerkinu #TodosSomosGabriel, eða „við erum öll Gabriel“. Ana, sem er frá Dóminíska lýðveldinu, tók þátt í leitinni og ræddi tárvot við fréttamenn. Þann 3. mars fór lögregluna að gruna að maðkur væri í mysunni eftir að hún sagðist hafa fundið bol Gabriels á stað sem búið var að kemba tvisvar. Þann 11. mars fannst lík Gabriels í skotti bifreiðar hennar. Dánarorsök Gabriels var köfnun og Ana viðurkenndi fyrir dómi að hafa valdið dauða hans. Hún sagðist þó hafa kæft hann fyrir slysni þegar hún var að reyna að þagga niður í honum.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira