Herinn hefndi fyrir lögregluna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. október 2019 08:15 Eiturlyfjastríðið í Mexíkó fer harðnandi. Nordicphotos/Getty Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum. Sterkur grunur leikur á að um tengda atburði sé að ræða, enda gerðust þeir ekki langt hver frá öðrum. Lítið er vitað um atvikin en talið er öruggt að þau tengist eiturlyfjahringjum. Á mánudag féllu 14 lögreglumenn í borginni El Aguaje í suðurhluta Mexíkó og þrír til viðbótar særðust. Lögreglumennirnir voru í nokkrum bifreiðum sem umkringdar voru af vopnuðum mönnum á pallbílum. Árásarmennirnir, sem talið er að séu liðsmenn eiturlyfjahringsins Jalisco Nueva Generacion, létu þá kúlum rigna yfir bílana og kveiktu í þeim. Degi seinna bárust fréttir af því að öryggissveitir Mexíkóhers hafi látið til skarar skríða gegn vopnuðum borgurum í borginni Iguala, aðeins sunnar. Sveitirnar felldu 14 en einn féll úr liði hersins. Talið er öruggt að aðgerðin hafi verið viðbragð við þeirri fyrri. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti landsins, hefur heitið því að taka harðar á ofbeldisglæpum í landinu og kennir forverum sínum um ástandið. Í mörg ár hefur eiginleg eiturlyfjastyrjöld geisað í landinu. Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Sjá meira
Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum. Sterkur grunur leikur á að um tengda atburði sé að ræða, enda gerðust þeir ekki langt hver frá öðrum. Lítið er vitað um atvikin en talið er öruggt að þau tengist eiturlyfjahringjum. Á mánudag féllu 14 lögreglumenn í borginni El Aguaje í suðurhluta Mexíkó og þrír til viðbótar særðust. Lögreglumennirnir voru í nokkrum bifreiðum sem umkringdar voru af vopnuðum mönnum á pallbílum. Árásarmennirnir, sem talið er að séu liðsmenn eiturlyfjahringsins Jalisco Nueva Generacion, létu þá kúlum rigna yfir bílana og kveiktu í þeim. Degi seinna bárust fréttir af því að öryggissveitir Mexíkóhers hafi látið til skarar skríða gegn vopnuðum borgurum í borginni Iguala, aðeins sunnar. Sveitirnar felldu 14 en einn féll úr liði hersins. Talið er öruggt að aðgerðin hafi verið viðbragð við þeirri fyrri. Andres Manuel Lopez Obrador, forseti landsins, hefur heitið því að taka harðar á ofbeldisglæpum í landinu og kennir forverum sínum um ástandið. Í mörg ár hefur eiginleg eiturlyfjastyrjöld geisað í landinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Sjá meira