Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi WOW starfsmanna hafnar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. október 2019 19:30 Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi starfsmanna WOW-air hófust á dögunum. Búið er að greiða starfsmönnum BHM og er unnið að því að greiða flugstjórum og flugmönnum. Gert er ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. Afgreiðsla krafnanna er háð því hvenær umsögn skiptastjóra berst Ábyrgðasjóðnum. Hver krafa er einstaklingsbundinn réttur og þarf því að reikna og meta hverja kröfu fyrir sig. „Við erum búin að fá frá BHM og afgreiða þær en þær voru bara sautján og næsti bunki eru flugstjórarnir og flugmennirnir og það er í kring um tvö hundruð,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Þegar hafi einhverjir úr þeim hópi fengið greitt. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóðnum eru 633 þúsund krónur á mánuði. Unnur segir að staða sjóðsins sé góð eftir góðæri síðustu ára en vegna þessara greiðslna breytist staðan hratt. Gert sé ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. „Það er mun meira en við gerðum ráð fyrir. Í fyrra voru greiddar um 850 milljónir úr sjóðnum þannig þetta er allt önnur fjárhæð en spár okkar gerðu ráð fyrir,“ segir Unnur. Allir sem eigi rétt á greiðslum, fái greitt. „Þetta er náttúrulega ríkisstyrkt af tryggingagjaldi og ríkissjóði.“ Þá segir Unnur misjafnt eftir stéttarfélögum hvenær starfsmenn fái greitt. Hægt sé að fylgjast með á heimasíðu stofnunarinnar. „Ég býst ekki við að öllum málum verði lokð fyrr en síðs sumar á næsta ári,“ segir Unnur. Fréttir af flugi Kjaramál WOW Air Tengdar fréttir Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi starfsmanna WOW-air hófust á dögunum. Búið er að greiða starfsmönnum BHM og er unnið að því að greiða flugstjórum og flugmönnum. Gert er ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. Afgreiðsla krafnanna er háð því hvenær umsögn skiptastjóra berst Ábyrgðasjóðnum. Hver krafa er einstaklingsbundinn réttur og þarf því að reikna og meta hverja kröfu fyrir sig. „Við erum búin að fá frá BHM og afgreiða þær en þær voru bara sautján og næsti bunki eru flugstjórarnir og flugmennirnir og það er í kring um tvö hundruð,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Þegar hafi einhverjir úr þeim hópi fengið greitt. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóðnum eru 633 þúsund krónur á mánuði. Unnur segir að staða sjóðsins sé góð eftir góðæri síðustu ára en vegna þessara greiðslna breytist staðan hratt. Gert sé ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. „Það er mun meira en við gerðum ráð fyrir. Í fyrra voru greiddar um 850 milljónir úr sjóðnum þannig þetta er allt önnur fjárhæð en spár okkar gerðu ráð fyrir,“ segir Unnur. Allir sem eigi rétt á greiðslum, fái greitt. „Þetta er náttúrulega ríkisstyrkt af tryggingagjaldi og ríkissjóði.“ Þá segir Unnur misjafnt eftir stéttarfélögum hvenær starfsmenn fái greitt. Hægt sé að fylgjast með á heimasíðu stofnunarinnar. „Ég býst ekki við að öllum málum verði lokð fyrr en síðs sumar á næsta ári,“ segir Unnur.
Fréttir af flugi Kjaramál WOW Air Tengdar fréttir Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00