Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2019 12:42 Eins og sjá má brotnaði úr framtönn drengsins og hann slasaðist illa á höku. Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki. Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar atvik í Þorlákshöfn þar sem drengur á tólfta aldursári slasaðist illa eftir að hann féll af reiðhjóli sínu. „Grunur leikur á að dekkið hafi verið losað af mannavöldun og má öllum vera ljóst hversu alvarlegt slíkt er,“ segir í tilkynningu frá lögreglu til fjölmiðla. Málið er í rannsókn og eru þeir sem hafa upplýsingar um málið hvattir til að hafa samband við lögreglu.Hafnarfréttir í Þorlákshöfn greindu frá málinu fyrir helgi. Þá sagði Dóra Adamasdóttir, móðir drengsins, að hún hefði varið fjórum klukkustundum á sjúkrahúsi með syni sínum. Hann hefði fengið djúpan skurð á höku sem sauma þurfti saman. Þá hefði brotnað úr honum framtönn. Hún sagðist telja að um hrekk væri að ræða. Fleiri dæmi hafa verið undanfarið um hrekki þar sem börn hafa slasast þegar dekk hafa dottið undan reiðhjólum. Þórunn Lárusdóttir leikkona greindi frá því í september að sonur hennar hefði tvíhandarbrotnað eftir slíkan hrekk. Faðir í Garðabænum greindi sömuleiðis frá því að átt hefði verið við hjól sonar hans. Sá slasaðist sem betur fer ekki.
Börn og uppeldi Lögreglumál Ölfus Tengdar fréttir Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Táningur tvíbrotinn eftir að dekk var losað af hjólinu Þrettán ára sonur Þórunnar Lárusdóttur leikkonu þurfti í aðgerð á handlegg eftir hjólreiðaslys. 3. september 2019 14:00