Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2019 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Fréttablaðið/Hari Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök. Barnavernd Dómsmál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent