Allir nema einn samþykktu að hefja frumkvæðisrannsókn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. október 2019 12:03 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Vísir/Vilhelm Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti á fundi sínum í dag að hefja frumkvæðisrannsókn á verklagi ráðherra í tengslum við aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum nefndarmanna nema einu. Á fundi nefndarinnar á mánudag var ákveðið að taka afstöðu til tillögunnar í dag. Hún er komin til vegna þeirrar ákvörðunar FATF-hópsins um að setja Ísland á gráan lista yfir lönd sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka að mati hópsins. Allir nefndarmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu samþykktu tillöguna, að frátöldum Þorsteini Sæmundssyni, þingmanni Miðflokksins, sem sat hjá og skilaði sérbókun. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að vinnan muni hefjast strax í næstu viku.Sjá einnig: Hefja frumkvæðisrannsókn á verklagi dómsmálaráðherra „Nefndin sjálf er búin að ákveða að hefja frumkvæðisathugun og það fer venjulega þannig fram að við öflum gagna og svo eigum við eftir atvikum eftir að taka afstöðu til þess hvort að við viljum skipa undirnefnd sem að kannski sinnir þessu nánar, það er ekki búið að taka afstöðu né ákvörðun um það,“ segir Þórhildur Sunna. „Við ætlum að sjálfsögðu að fara yfir verklag innan ráðuneytanna, það gætu líka verið að þessi málaflokkur hafi eitthvað verið að flakka á milli ráðuneyta, það er að segja ábyrgðin á honum, og þar af leiðandi ætlum við að fá það mjög skýrt hver hefur borið ábyrgð, hvaða ráðuneyti, hvaða stjórnvald hefur borið ábyrgð á því að verða við þessum tilmælum.“ Nefndin hefur ekki gefið sér neinn sérstakan tímaramma fyrir þá vinnu sem fyrir höndum er en athugunin mun hugsanlega ná einhver ár aftur í tímann. „Við erum með bara mjög rúmt tímabil sem að við erum að skoða í þessu samhengi. Ísland er búið að vera aðili að þessum samtökum alveg frá því 1991 og við ætlum ekkert að útiloka það tímabil en okkur finnst þó mikilvægara að skoða strax kannski hvernig hefur verið haldið á málum frá því að við fengum þessa fyrstu stóru skýrslu frá FATF árið 2006 fram til dagsins í dag,“ segir Þórhildur Sunna. Alþingi Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Þingnefndir ræða veru Íslands á gráum lista Boðað verður til opins fundar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á þriðjudaginn í framhaldi af ákvörðun FATF-hópsins um að setja Ísland á svokallaðan gráan lista. 18. október 2019 17:12 Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. 19. október 2019 21:00 „Dálítið ófyrirsjáanlegt og ógagnsætt” Fjármálaráðherra segir ferlið við ákvörðun um grálistun FATF-hópsins, sem vaktar varnir ríkja gegn peningaþvætti, vera ógagnsætt. 22. október 2019 11:41 FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. 23. október 2019 06:30 Segir engar vísbendingar um veruleg áhrif af veru Íslands á gráum lista Engar vísbendingar eru um það að vera Íslands á gráum lista FATF-hópsins hafi haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf til þessa. Þetta hafi þó í för með sér óvissuþætti. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 22. október 2019 10:38 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti á fundi sínum í dag að hefja frumkvæðisrannsókn á verklagi ráðherra í tengslum við aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Tillagan var samþykkt með öllum atkvæðum nefndarmanna nema einu. Á fundi nefndarinnar á mánudag var ákveðið að taka afstöðu til tillögunnar í dag. Hún er komin til vegna þeirrar ákvörðunar FATF-hópsins um að setja Ísland á gráan lista yfir lönd sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka að mati hópsins. Allir nefndarmenn bæði stjórnar og stjórnarandstöðu samþykktu tillöguna, að frátöldum Þorsteini Sæmundssyni, þingmanni Miðflokksins, sem sat hjá og skilaði sérbókun. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að vinnan muni hefjast strax í næstu viku.Sjá einnig: Hefja frumkvæðisrannsókn á verklagi dómsmálaráðherra „Nefndin sjálf er búin að ákveða að hefja frumkvæðisathugun og það fer venjulega þannig fram að við öflum gagna og svo eigum við eftir atvikum eftir að taka afstöðu til þess hvort að við viljum skipa undirnefnd sem að kannski sinnir þessu nánar, það er ekki búið að taka afstöðu né ákvörðun um það,“ segir Þórhildur Sunna. „Við ætlum að sjálfsögðu að fara yfir verklag innan ráðuneytanna, það gætu líka verið að þessi málaflokkur hafi eitthvað verið að flakka á milli ráðuneyta, það er að segja ábyrgðin á honum, og þar af leiðandi ætlum við að fá það mjög skýrt hver hefur borið ábyrgð, hvaða ráðuneyti, hvaða stjórnvald hefur borið ábyrgð á því að verða við þessum tilmælum.“ Nefndin hefur ekki gefið sér neinn sérstakan tímaramma fyrir þá vinnu sem fyrir höndum er en athugunin mun hugsanlega ná einhver ár aftur í tímann. „Við erum með bara mjög rúmt tímabil sem að við erum að skoða í þessu samhengi. Ísland er búið að vera aðili að þessum samtökum alveg frá því 1991 og við ætlum ekkert að útiloka það tímabil en okkur finnst þó mikilvægara að skoða strax kannski hvernig hefur verið haldið á málum frá því að við fengum þessa fyrstu stóru skýrslu frá FATF árið 2006 fram til dagsins í dag,“ segir Þórhildur Sunna.
Alþingi Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Þingnefndir ræða veru Íslands á gráum lista Boðað verður til opins fundar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á þriðjudaginn í framhaldi af ákvörðun FATF-hópsins um að setja Ísland á svokallaðan gráan lista. 18. október 2019 17:12 Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. 19. október 2019 21:00 „Dálítið ófyrirsjáanlegt og ógagnsætt” Fjármálaráðherra segir ferlið við ákvörðun um grálistun FATF-hópsins, sem vaktar varnir ríkja gegn peningaþvætti, vera ógagnsætt. 22. október 2019 11:41 FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. 23. október 2019 06:30 Segir engar vísbendingar um veruleg áhrif af veru Íslands á gráum lista Engar vísbendingar eru um það að vera Íslands á gráum lista FATF-hópsins hafi haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf til þessa. Þetta hafi þó í för með sér óvissuþætti. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 22. október 2019 10:38 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Þingnefndir ræða veru Íslands á gráum lista Boðað verður til opins fundar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á þriðjudaginn í framhaldi af ákvörðun FATF-hópsins um að setja Ísland á svokallaðan gráan lista. 18. október 2019 17:12
Bjartsýn á að Ísland komist fljótt af gráa listanum Framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja segir áhrifin ekki mikil fyrir bankana því þeir eru nú þegar í sterkum viðskiptasamböndum við erlenda aðila þar sem þarf að fara eftir erlendu regluverki. Einhver fyrirtæki gætu þó lent í athugun ef stofnað er til nýrra viðskiptasambanda. 19. október 2019 21:00
„Dálítið ófyrirsjáanlegt og ógagnsætt” Fjármálaráðherra segir ferlið við ákvörðun um grálistun FATF-hópsins, sem vaktar varnir ríkja gegn peningaþvætti, vera ógagnsætt. 22. október 2019 11:41
FME hafi ekki ástæðu til að naga sig í handarbökin „Við viljum auðvitað ekki vera á þessum lista, og okkur finnst skömm að því, en ég hef trú á því að við verðum fljótt tekin af honum,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME. 23. október 2019 06:30
Segir engar vísbendingar um veruleg áhrif af veru Íslands á gráum lista Engar vísbendingar eru um það að vera Íslands á gráum lista FATF-hópsins hafi haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf til þessa. Þetta hafi þó í för með sér óvissuþætti. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 22. október 2019 10:38