Gulldrengurinn ásakaður um kynferðisbrot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 10:30 Oscar De La Hoya. Getty/Omar Vega Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni. Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni.
Box Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira