Stjörnurnar fjölmenntu í brúðkaup Jennifer Lawrence Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2019 15:00 Jennifer Lawrence gifti sig í fallegri lúxusvillu á laugardag. Samsett/Belcourt/Getty Images Leikkonan Jennifer Lawrence og listaverkasalinn Cooke Maroney giftu sig um helgina og héldu 150 manna brúðkaupsveislu. Á gestalistanum voru margar stjörnur eins og Adele, Amy Schumer, Emma Stone, Ashley Olsen, Joel Madden, Cameron Diaz, Nicole Richie, Louis Eisner, Kris Jenner, Corey Gamble og Sienna Miller. Parið túlofaði sig í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið saman í eitt ár. Samkvæmt frétt People var brúðkaupsveislan í lúxusvillu á Rhode Island, Belcourt of Newport, sem er heimili Carolyn Radaelian stofnanda skartgripamerkisins Alex and Ani. View this post on InstagramFirst tour at 10 am Last tour at 4 pm Tours every hour • • • • • Link in bio for ticket information #newportmansions #belcourt #newportri #visitrhodeisland #gildedage #gildedagemansions A post shared by Belcourt of Newport (@belcourtofnewport) on Jul 2, 2018 at 11:24am PDTÍ myndbandi frá Forbes má sjá innlit í þessa fallegu byggingu þegar framkvæmdir voru gerðar á henni. Nýjar myndir má svo finna á Instagram og á heimasíðu villunnar. Áhugasamir geta skoðað myndir af brúðhjónunum frá stóra deginum á vef TMZ, en þær eru í virkilega lélegum gæðum. Þar má þó sjá að hún var með uppsett hár og að kjóllinn hennar glitrar en samkvæmt heimildum People er hann frá Dior. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence og listaverkasalinn Cooke Maroney giftu sig um helgina og héldu 150 manna brúðkaupsveislu. Á gestalistanum voru margar stjörnur eins og Adele, Amy Schumer, Emma Stone, Ashley Olsen, Joel Madden, Cameron Diaz, Nicole Richie, Louis Eisner, Kris Jenner, Corey Gamble og Sienna Miller. Parið túlofaði sig í febrúar á þessu ári eftir að hafa verið saman í eitt ár. Samkvæmt frétt People var brúðkaupsveislan í lúxusvillu á Rhode Island, Belcourt of Newport, sem er heimili Carolyn Radaelian stofnanda skartgripamerkisins Alex and Ani. View this post on InstagramFirst tour at 10 am Last tour at 4 pm Tours every hour • • • • • Link in bio for ticket information #newportmansions #belcourt #newportri #visitrhodeisland #gildedage #gildedagemansions A post shared by Belcourt of Newport (@belcourtofnewport) on Jul 2, 2018 at 11:24am PDTÍ myndbandi frá Forbes má sjá innlit í þessa fallegu byggingu þegar framkvæmdir voru gerðar á henni. Nýjar myndir má svo finna á Instagram og á heimasíðu villunnar. Áhugasamir geta skoðað myndir af brúðhjónunum frá stóra deginum á vef TMZ, en þær eru í virkilega lélegum gæðum. Þar má þó sjá að hún var með uppsett hár og að kjóllinn hennar glitrar en samkvæmt heimildum People er hann frá Dior.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira