Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:42 Það verður sannkallað úlpuveður í vikunni. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Búist er við hvassviðri eða stormi og má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða ökutæki sem taka á sig mikinn vind, en vindhviðurnar geta verið allt á bilinu 25 til 25 metrar á sekúndu. Veturinn virðist vera koma af miklum krafti í vikunni en spáð er kólnandi veðri og éljagangi norður og norðvestan til. Búast má við hríðarveðri á Vestfjörðum Ströndum og öllu Norðurlandi á morgun og seinna einnig fyrir austan. Rigning eða slydda norðaustan til en léttir fyrir sunnan og spáð björtu veðri. Hlýjast syðst. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að vikan verði að öllum líkindum frekar vetrarleg, enda ríki köld norðanátt á landinu með éljalofti fyrir norðan og jafnvel víðar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan átt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en um frostmark við suðurströndina.Á fimmtudag:Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart sunnan til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna.Á föstudag:Minnkandi norðanátt. Léttir til í flestum landshlutum og kólnar í veðri.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Búist er við hvassviðri eða stormi og má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða ökutæki sem taka á sig mikinn vind, en vindhviðurnar geta verið allt á bilinu 25 til 25 metrar á sekúndu. Veturinn virðist vera koma af miklum krafti í vikunni en spáð er kólnandi veðri og éljagangi norður og norðvestan til. Búast má við hríðarveðri á Vestfjörðum Ströndum og öllu Norðurlandi á morgun og seinna einnig fyrir austan. Rigning eða slydda norðaustan til en léttir fyrir sunnan og spáð björtu veðri. Hlýjast syðst. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að vikan verði að öllum líkindum frekar vetrarleg, enda ríki köld norðanátt á landinu með éljalofti fyrir norðan og jafnvel víðar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan átt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en um frostmark við suðurströndina.Á fimmtudag:Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart sunnan til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna.Á föstudag:Minnkandi norðanátt. Léttir til í flestum landshlutum og kólnar í veðri.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira