Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2019 14:15 Norðurljós trekkja að fjölda ferðamanna á hverju ári. fbl/ernir Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira