Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. október 2019 07:30 Pétur Már Ólafsson, forleggjari Ólafs Jóhanns hjá Bjarti og Veröld, og rithöfundurinn höfðu ærna ástæðu til að fagna í gær Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson hefur alið manninn í Bandaríkjunum nánast allan sinn höfundarferil þar sem hann hefur dansað hárfínan línudans milli skáldskaparins og kaldhamraðs raunveruleika viðskiptalífsins. Íslandsheimsóknir hans teljast því jafnan til tíðinda, ekki síst þegar hann er með nýja skáldsögu í farteskinu, þannig að eðlilega var fjölmenni í útgáfuhófi hans í Ásmundarsal í gær þegar hann fylgdi sinni nýjustu bók, Innflytjandanum, úr hlaði. Ólafur Jóhann er vanur lofi og verðlaunum og hlaut einróma lof fyrir síðustu bók sína, Sakramentið, sem kom út 2017 og ef marka má forleggjara hans er fyrirsjáanlegt að hann endurtaki leikinn með Innflytjandanum þar sem hann „sýnir allar sínar bestu hliðar og í stórbrotinni sögu sem kemur á óvart“. Atburðarás Innflytjandans hefst þegar innflytjandi finnst látinn úti í Örfirisey á dimmum og köldum febrúardegi. Um sömu helgi verða landsmenn helteknir af hvarfi ungrar, íslenskrar stúlku sem gufar sporlaust upp í myrkrinu, snjónum og ófærðinni.Guðný Magnúsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Valdimar Harðarson og Guðleif Helgadóttir gættu þess að missa ekki af Ólafi Jóhanni og Innflytjandanum. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson hefur alið manninn í Bandaríkjunum nánast allan sinn höfundarferil þar sem hann hefur dansað hárfínan línudans milli skáldskaparins og kaldhamraðs raunveruleika viðskiptalífsins. Íslandsheimsóknir hans teljast því jafnan til tíðinda, ekki síst þegar hann er með nýja skáldsögu í farteskinu, þannig að eðlilega var fjölmenni í útgáfuhófi hans í Ásmundarsal í gær þegar hann fylgdi sinni nýjustu bók, Innflytjandanum, úr hlaði. Ólafur Jóhann er vanur lofi og verðlaunum og hlaut einróma lof fyrir síðustu bók sína, Sakramentið, sem kom út 2017 og ef marka má forleggjara hans er fyrirsjáanlegt að hann endurtaki leikinn með Innflytjandanum þar sem hann „sýnir allar sínar bestu hliðar og í stórbrotinni sögu sem kemur á óvart“. Atburðarás Innflytjandans hefst þegar innflytjandi finnst látinn úti í Örfirisey á dimmum og köldum febrúardegi. Um sömu helgi verða landsmenn helteknir af hvarfi ungrar, íslenskrar stúlku sem gufar sporlaust upp í myrkrinu, snjónum og ófærðinni.Guðný Magnúsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Valdimar Harðarson og Guðleif Helgadóttir gættu þess að missa ekki af Ólafi Jóhanni og Innflytjandanum.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira