Réttur til áframhaldandi búsetu tryggður sama hvernig fer Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2019 19:47 Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi, undirrituðu samninginn í dag Utanríkisráðuneytið Nýtt samkomulag íslenskra og breskra stjórnvalda tryggir rétt fólks til að áframhaldandi búsetu í ríkjunum tveimur fari svo að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið án útgöngusamnings. Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. Samkomulagið er sagt gilda um þá sem flytja milli ríkjanna frá útgöngudegi Breta úr Evrópusambandinu til lok ársins 2020. Fram kemur í frétt ráðuneytisins að ekki sé hægt að semja lengra fram í tímann að svo stöddu í ljósi þeirrar óvissu sem sé um framtíðarstefnu Bretlands. Þar kemur jafnframt fram að ef núverandi útgöngusamningur Bretlands og ESB nái fram að ganga muni aðlögunartímabil taka gildi eftir útgöngu þar sem EES-samningurinn og reglur um frjálsa för fólks gildi áfram til loka árs 2020 hið minnsta. Fari hins vegar svo að Bretland gangi úr sambandinu án samnings hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland strax við útgöngu og þar með reglur um frjálsa för fólks milli ríkjanna. Markmiðið með samkomulaginu er sagt vera að tryggja réttindi fólks sama hvernig fer. Bretland Brexit Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52 Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Nýtt samkomulag íslenskra og breskra stjórnvalda tryggir rétt fólks til að áframhaldandi búsetu í ríkjunum tveimur fari svo að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið án útgöngusamnings. Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. Samkomulagið er sagt gilda um þá sem flytja milli ríkjanna frá útgöngudegi Breta úr Evrópusambandinu til lok ársins 2020. Fram kemur í frétt ráðuneytisins að ekki sé hægt að semja lengra fram í tímann að svo stöddu í ljósi þeirrar óvissu sem sé um framtíðarstefnu Bretlands. Þar kemur jafnframt fram að ef núverandi útgöngusamningur Bretlands og ESB nái fram að ganga muni aðlögunartímabil taka gildi eftir útgöngu þar sem EES-samningurinn og reglur um frjálsa för fólks gildi áfram til loka árs 2020 hið minnsta. Fari hins vegar svo að Bretland gangi úr sambandinu án samnings hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland strax við útgöngu og þar með reglur um frjálsa för fólks milli ríkjanna. Markmiðið með samkomulaginu er sagt vera að tryggja réttindi fólks sama hvernig fer.
Bretland Brexit Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52 Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33
Boris biðst afsökunar á Brexit frestun Boris Johnsson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins hefur beðist afsökunar á því að Bretum hafi ekki tekist að ganga úr Evrópusambandinu fyrir síðustu mánaðamót eins og stefnt hafði verið að. 3. nóvember 2019 19:52
Útlit fyrir að breska þingið samþykki kosningatillögu Johnsons Breska þingið ræðir nú um enn eina tillögu ríkisstjórnarinnar um að boða til þingkosninga. Sú breyting hefur orðið frá því í gær að stjórnarandstaðan styður tillöguna. 29. október 2019 18:30