Bein útsending: Kynjaþing Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 13:00 Kynjaþing fer nú fram í Norræna húsinu. Fylgjast má með þinginu í beinni útsendingu á Vísi. Vísir/Vilhelm - Innsend Kynjaþing fer fram í Norræna húsinu í dag. Dagskrá þingsins er skipulögð af ýmsum félagasamtökum og grasrótarsamtökum, og er hugsað sem samræðuvettvangur um jafnrétti og kynjafrelsi. Dagskrá þingsins hefst klukkan 13:00 og má fylgjast með henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Dagskrá Kynjaþings í sal Norræna hússins Kl. 13:00. Málstofa um heimilisofbeldi. Samtök um kvennaathvarf.Á málstofunni verða 3 erindi: Hildur Guðmundsdóttir, starfandi framkvæmdastýra athvarfsins, flytur frumsamda smásögu um konu frá landi utan EES sem leitar í Kvennaathvarfið vegna ofbeldis maka síns. Sagan byggir á raunverulegum aðstæðum og reynslu margra kvenna í sambærilegri stöðu.Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Kvennaathvarfinu fjallar stuttlega um niðurstöður MA rannsóknar sinnar sem gerð var árið 2019. „Ég skil ekki alveg af hverju enginn tók eftir því að þarna væri ofbeldi í gangi“.Drífa Jónasdóttir, verkefnastýra athvarfsins, fjallar um könnun sem unnin var árið 2018, „Líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónueikaeinkenni ofbeldismanna.” Kl. 14:00. Hvað mætir erlendum konum á íslenskum vinnumarkaði. ASÍ.Hver er raunveruleikinn sem mætir erlendum konum sem starfa við ferðaþjónustu á Íslandi? Nanna Hermannsdóttir kynnir skýrslu Alþýðusambands Íslands sem gefin var út í sumar um reynslu erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði.Agnieszka Ewa Ziólkowska varaformaður Eflingar og Magdalena Samsonowicz starfsmaður Eflingar segja frá sinni reynslu sem erlendar konur á íslenskum vinnumarkaði.Kl. 16:00. Reykfylltu bakherbergin. Kvenréttindafélag ÍslandsKonur á Íslandi hafa brotið glerþakið í stjórnmálum. Kynjahlutfall kjörinna fulltrúa hefur aldrei verið jafnara, en þrátt fyrir það er ekki hægt að segja að kynjajafnrétti ríki innan stjórnmálanna. Árið 2017 voru það konur í stjórnmálum sem riðu fyrstar á vaðið til að birta sögur undir myllumerkinu #MeToo, og afhjúpuðu þar kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi sem þrífst á sviði stjórnmála.Hver er reynsla kvenna af starfi í stjórnmálum? Eru enn reykfyllt bakherbergi þar sem konum er ekki hleypt að? Skiptir máli að tryggja jafna þátttöku kynjanna í pólitík?Hanna Katrín Friðriksson alþingismaður, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi á Akureyri og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins ræða málin. Auður Jónsdóttir stýrir umræðum. Jafnréttismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Kynjaþing fer fram í Norræna húsinu í dag. Dagskrá þingsins er skipulögð af ýmsum félagasamtökum og grasrótarsamtökum, og er hugsað sem samræðuvettvangur um jafnrétti og kynjafrelsi. Dagskrá þingsins hefst klukkan 13:00 og má fylgjast með henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Dagskrá Kynjaþings í sal Norræna hússins Kl. 13:00. Málstofa um heimilisofbeldi. Samtök um kvennaathvarf.Á málstofunni verða 3 erindi: Hildur Guðmundsdóttir, starfandi framkvæmdastýra athvarfsins, flytur frumsamda smásögu um konu frá landi utan EES sem leitar í Kvennaathvarfið vegna ofbeldis maka síns. Sagan byggir á raunverulegum aðstæðum og reynslu margra kvenna í sambærilegri stöðu.Jenný Kristín Valberg, ráðgjafi í Kvennaathvarfinu fjallar stuttlega um niðurstöður MA rannsóknar sinnar sem gerð var árið 2019. „Ég skil ekki alveg af hverju enginn tók eftir því að þarna væri ofbeldi í gangi“.Drífa Jónasdóttir, verkefnastýra athvarfsins, fjallar um könnun sem unnin var árið 2018, „Líðan og upplifun þolenda heimilisofbeldis og persónueikaeinkenni ofbeldismanna.” Kl. 14:00. Hvað mætir erlendum konum á íslenskum vinnumarkaði. ASÍ.Hver er raunveruleikinn sem mætir erlendum konum sem starfa við ferðaþjónustu á Íslandi? Nanna Hermannsdóttir kynnir skýrslu Alþýðusambands Íslands sem gefin var út í sumar um reynslu erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði.Agnieszka Ewa Ziólkowska varaformaður Eflingar og Magdalena Samsonowicz starfsmaður Eflingar segja frá sinni reynslu sem erlendar konur á íslenskum vinnumarkaði.Kl. 16:00. Reykfylltu bakherbergin. Kvenréttindafélag ÍslandsKonur á Íslandi hafa brotið glerþakið í stjórnmálum. Kynjahlutfall kjörinna fulltrúa hefur aldrei verið jafnara, en þrátt fyrir það er ekki hægt að segja að kynjajafnrétti ríki innan stjórnmálanna. Árið 2017 voru það konur í stjórnmálum sem riðu fyrstar á vaðið til að birta sögur undir myllumerkinu #MeToo, og afhjúpuðu þar kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi sem þrífst á sviði stjórnmála.Hver er reynsla kvenna af starfi í stjórnmálum? Eru enn reykfyllt bakherbergi þar sem konum er ekki hleypt að? Skiptir máli að tryggja jafna þátttöku kynjanna í pólitík?Hanna Katrín Friðriksson alþingismaður, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi á Akureyri og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins ræða málin. Auður Jónsdóttir stýrir umræðum.
Jafnréttismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira