Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2019 13:00 Skrifstofur Sjálfsbjargar eru við Hátún 12 í Reykjavík. Vilhelm Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með þjónustusamning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Rekstur Sjálfsbjargarheimilisins hefur verið tryggður með fjárframlögum frá ríkinu frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum þaðan er þar veitt hjúkrunar- stuðnings- og endurhæfingarþjónusta af læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum, iðjuþjálfum, félagsráðgjafa og sjúkraþjálfurum. Bæði er veitt sólarhringsþjónusta og dagþjónusta. Fram kemur í svari Sjálfsbjargar til fréttastofu að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar en framlag ríkisins á þessu til Sjálfsbjargarheimilsins á þessu ári er tæplega 700 milljónir króna.Uppstokkun framundan Í fjárlögum heyrir framlagið til Sjálfsbjargar undir aðra samninga um endurhæfingarþjónustu en hins vegar hefur engin samningur verið til við stofnunina í áraraðir, hvorki í tíð gamla heilbrigðisráðuneytisins né velferðarráðuneytisins samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Fram kemur í svari ráðuneytisins að fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og Sjúkratrygginga Íslands hafi heimsótt Sjálfsbjargarheimilið síðastliðið vor og þess til að ræða framtíðarfyrirkomulag rekstrarins. „Fyrir liggur að Sjálfsbjörg er með áform um að stokka reksturinn upp og ráðast í uppbyggingu húsnæðis og þjónustu fyrir þann hóp sem félagið hefur þjónustað. Ráðuneytið mun í tengslum við þau áform ráðast í greiningu þjónustunnar sem þarna er veitt, meðal annars með tilliti til þess að hvaða leyti hún snýr að þjónustu við fatlað fólk og að hvaða leyti undir skilgreiningar laga um heilbrigðisþjónustu,“ segir í svari heilbrigðisráðuneytisins. Ráðuneytið og Sjálfsbjörg fara yfir það í sameiningu og hefur fundur verið ákveðinn í dag.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira