Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Sylvía Hall skrifar 26. nóvember 2019 17:19 Gulltoppur GK2931 var sjötíu brúttótonn, 21,5 metra langur og 4,69 metra breiður Aðsend Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Ekki tókst að slökkva eldinn þegar hann kom upp og sökk báturinn á botn hafnarinnar. Báturinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang og var talið að hann hafði logað lengi áður en tilkynning um eldinn barst klukkan 04:25.Sjá einnig: Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Köfunarþjónustan fjarlægði bátinn í samstarfi við Tryggingamiðstöðina og lögregluyfirvöld. Að sögn Helga Hinrikssonar, verkefnastjóra hjá Köfunarþjónustunni, var fyllsta öryggis gætt við aðgerðirnar til þess að koma í veg fyrir að ekkert umhverfistjón hlytist af þeim af völdum olíu og annarra spillingarefna sem gætu lekið úr bátnum. Í fréttatilkynningu kemur fram að verkefnið hafi gengið vel fyrir sig. Verður báturinn nú skoðaður af tæknideild lögreglu áður en honum verður fargað á viðeigandi hátt. Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Tengdar fréttir Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Ekki tókst að slökkva eldinn þegar hann kom upp og sökk báturinn á botn hafnarinnar. Báturinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang og var talið að hann hafði logað lengi áður en tilkynning um eldinn barst klukkan 04:25.Sjá einnig: Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Köfunarþjónustan fjarlægði bátinn í samstarfi við Tryggingamiðstöðina og lögregluyfirvöld. Að sögn Helga Hinrikssonar, verkefnastjóra hjá Köfunarþjónustunni, var fyllsta öryggis gætt við aðgerðirnar til þess að koma í veg fyrir að ekkert umhverfistjón hlytist af þeim af völdum olíu og annarra spillingarefna sem gætu lekið úr bátnum. Í fréttatilkynningu kemur fram að verkefnið hafi gengið vel fyrir sig. Verður báturinn nú skoðaður af tæknideild lögreglu áður en honum verður fargað á viðeigandi hátt.
Sjávarútvegur Slökkvilið Vogar Tengdar fréttir Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Bátur brann og sökk í höfnina í Vogum Stór trébátur brann í höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd í nótt. Ekki tókst að slökkva eldinn heldur sökk báturinn og hvílir nú á botni hafnarinnar. 19. nóvember 2019 06:22