Langri baráttu fyrir reykingabanni lokið í Austurríki Kristinn Haukur Guðnason skrifar 21. nóvember 2019 06:00 Deilt hefur verið um reykingabann í þrettán ár. fréttablaðið/EPA Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Andstæðingar reykinga hafa um árabil kallað landið „öskubakka Evrópu“. Umræðan hefur verið hörð í 13 ár en til stóð að setja reykingabannið á árið 2017 en þá kom hinn þjóðernispopúlíski Frelsisflokkur í veg fyrir það. Heinz-Christian Strache, leiðtogi Frelsisflokksins til 14 ára og sjálfur mikill reykingamaður, taldi að ríkið ætti ekki að skipta sér af reykingum fólks. Og reyndar ekki heldur hraðakstri í umferðinni. Um 25 prósent Austurríkismanna reykja sígarettur, sem er hæsta hlutfallið í Evrópu vestan járntjaldsins og langt yfir 18 prósenta meðaltali álfunnar. Í fyrra hófst mikið átak til þess að fá bannið í gegn. Heilbrigðisstofnun landsins beitti sér fyrir undirskriftasöfnun sem tæp milljón manns skrifaði undir. En Frelsisflokkurinn kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, þrátt fyrir að flokkurinn væri almennt hlynntur þjóðaratkvæðagreiðslum um flest mál. Þegar Frelsisflokkurinn hrökklaðist úr ríkisstjórninni í vor eftir spillingarmál tengt Strache gafst tækifæri til að koma löggjöfinni í gegn. Austurríki Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31 Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Andstæðingar reykinga hafa um árabil kallað landið „öskubakka Evrópu“. Umræðan hefur verið hörð í 13 ár en til stóð að setja reykingabannið á árið 2017 en þá kom hinn þjóðernispopúlíski Frelsisflokkur í veg fyrir það. Heinz-Christian Strache, leiðtogi Frelsisflokksins til 14 ára og sjálfur mikill reykingamaður, taldi að ríkið ætti ekki að skipta sér af reykingum fólks. Og reyndar ekki heldur hraðakstri í umferðinni. Um 25 prósent Austurríkismanna reykja sígarettur, sem er hæsta hlutfallið í Evrópu vestan járntjaldsins og langt yfir 18 prósenta meðaltali álfunnar. Í fyrra hófst mikið átak til þess að fá bannið í gegn. Heilbrigðisstofnun landsins beitti sér fyrir undirskriftasöfnun sem tæp milljón manns skrifaði undir. En Frelsisflokkurinn kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, þrátt fyrir að flokkurinn væri almennt hlynntur þjóðaratkvæðagreiðslum um flest mál. Þegar Frelsisflokkurinn hrökklaðist úr ríkisstjórninni í vor eftir spillingarmál tengt Strache gafst tækifæri til að koma löggjöfinni í gegn.
Austurríki Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31 Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Austurríkismenn blása af reykingabann Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018. 12. desember 2017 06:31
Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. 10. ágúst 2016 20:45