Litla föndurhornið: Jólasleif Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2019 16:00 Jólaföndrið 8.desember. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 8. desember sýnir hún hvernig á að gera jólaskraut úr sleif. Við gefum Kristbjörgu orðið.Kristbjörg ÓlafsdóttirMynd/VísirÍ haust þá fór ég með systrum mínum og mágkonum á flóamarkað og sá þessa sleif, eða réttara sagt, ég sá möguleikana sem þessi sleif hafði. Þannig að auðvitað varð hún að koma heim með mér. Það fyrsta sem ég gerði var að fara á Google og finna myndir af jólasveinum. Ég sá strax fyrir mér jólasvein en jólatré eða snjókarl, það kæmi líka ótrúlega krúttlega út.Munið þið eftir aðferðinni sem ég kenndi ykkur um daginn, þessi hérna. Ég notaði hana sem sagt og færði jólasveinahöfuðið þannig yfir á bakið á sleifinni, bakið var sléttara, auðveldara að vinna þannig.Sjá einnig: Að færa texta yfir á við Rauð, hvít og bleik málning, svartur „paintmarker“ og málið dautt.Ég fann þessi ber í jólaföndurpokanum mínum (já, ég er með spes poka fyrir jólaföndur, en mér til varnar, hann er lítill), og þessi borði kom af jólagjöf í fyrra. Ég festi þetta á sleifina með elsku límbyssunni minni og jólasleif var fædd. Krúttlegt ekki… ok þið eruð líklegast öll farin fram í eldhús til að vita hvort að þið eigið ekki auka sleifar til að gera þetta.Bara smá ábending, ef þið treystið ykkur ekki til að teikna eða mála, þá er auðveldlega hægt að redda sér með sætum límmiða.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15 „Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Litla föndurhornið: Að færa texta yfir á við Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 13. nóvember 2019 16:15
„Þetta er í genunum hjá mér“ Kristbjörg Ólafsdóttir segir að hún hafi verið á kafi í jólaföndri í júní. 3. desember 2019 14:00