Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Andri Eysteinsson skrifar 6. desember 2019 20:26 Skautakonan sagði sögu sína í viðtali við Fréttablaðið. Getty/Alexander Hassenstein Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ. Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ.
Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira