Röð út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. desember 2019 18:30 Röð var út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar þegar byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð. Erlendum ríkisborgurum, sem eru nýlega komnir til landsins, hefur fjölgað ört í hópi þeirra sem sækja um. Líkt og fyrri ár aðstoðar Hjálparstarf kirkjunnar efnalitlar fjölskyldur við að halda jólin hátíðleg. Fólk fær meðal annars inneignarkort fyrir matvörum, jólaföt og jólagjafir. Byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð í gær og er hægt að sækja um út morgundaginn.Sædís Arnardóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.Þegar hefur fjöldi umsókna borist. Í gær og í dag mættu margir til að sækja um og um tíma náði röðin út á götu. „Það er sem sagt fjölgun í þessum innflytjendahópi, í hópi flóttafólks, og það eru fjölskyldur fyrst og fremst. Af því við erum líka fyrst og fremst að aðstoða fjölskyldur. Þetta er hópur náttúrulega sem kemur með oft litla menntun, litla getu bæði í íslensku og ensku og er á einmitt annað hvort lágmarkslaunum og eða lágmarksframfærslu og er að borga mjög háa leigu á almennum markaði. Þá bara ná endar ekki saman,“ segir Sædís Arnardóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Í fyrra fengu um þrjú þúsund og fjögur hundruð manns aðstoð fyrir jólin. Þeir sem sækja um þurfa að skila inn göngum sem sýna tekjur og útgjöld frá síðustu mánaðarmótum. Margir sjálfboðaliðar taka þátt í undirbúa jólaastoðina og þá eru margir tilbúnir að gefa bæði peninga og hluti sem nýtast. „Við náttúrulega erum á fullu núna bara að taka á móti og gefa eins og jólafatnað fyrir börn og fullorðna og þannig að við þiggjum það alltaf og eins jólagjafir. Það kemur sér vel og auðvitað alltaf útifatnaður á börn. Það er eitthvað sem þarf alltaf,“ Sædís. Hjálparstarf Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Röð var út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar þegar byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð. Erlendum ríkisborgurum, sem eru nýlega komnir til landsins, hefur fjölgað ört í hópi þeirra sem sækja um. Líkt og fyrri ár aðstoðar Hjálparstarf kirkjunnar efnalitlar fjölskyldur við að halda jólin hátíðleg. Fólk fær meðal annars inneignarkort fyrir matvörum, jólaföt og jólagjafir. Byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð í gær og er hægt að sækja um út morgundaginn.Sædís Arnardóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.Þegar hefur fjöldi umsókna borist. Í gær og í dag mættu margir til að sækja um og um tíma náði röðin út á götu. „Það er sem sagt fjölgun í þessum innflytjendahópi, í hópi flóttafólks, og það eru fjölskyldur fyrst og fremst. Af því við erum líka fyrst og fremst að aðstoða fjölskyldur. Þetta er hópur náttúrulega sem kemur með oft litla menntun, litla getu bæði í íslensku og ensku og er á einmitt annað hvort lágmarkslaunum og eða lágmarksframfærslu og er að borga mjög háa leigu á almennum markaði. Þá bara ná endar ekki saman,“ segir Sædís Arnardóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Í fyrra fengu um þrjú þúsund og fjögur hundruð manns aðstoð fyrir jólin. Þeir sem sækja um þurfa að skila inn göngum sem sýna tekjur og útgjöld frá síðustu mánaðarmótum. Margir sjálfboðaliðar taka þátt í undirbúa jólaastoðina og þá eru margir tilbúnir að gefa bæði peninga og hluti sem nýtast. „Við náttúrulega erum á fullu núna bara að taka á móti og gefa eins og jólafatnað fyrir börn og fullorðna og þannig að við þiggjum það alltaf og eins jólagjafir. Það kemur sér vel og auðvitað alltaf útifatnaður á börn. Það er eitthvað sem þarf alltaf,“ Sædís.
Hjálparstarf Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira