Stálu orðum og skarti af Stasi-safninu í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2019 13:05 Stasi-safnið er að finna í fyrrverandi húsnæði austur-þýsku leyniþjónustunnar í Berlín. epa Þjófar hafa stolið orðum og skartgripum frá tímum kommúnistastjórnarinnar af Stasi-safninu í þýsku höfuðborginni Berlín. Safnið er að finna í fyrrverandi húsnæði austur-þýsku leyniþjónustunnar Stasi.BBC greinir frá því að þjófnaðurinn hafi átt sér stað sex dögum eftir að innbrotsþjófar stálu demöntum og öðrum safnmunum að verðmæti milljónum evra úr Grænu hvelfingunni, safni í gamalli konungshöll í Dresden. Stasi rak umfangsmikið net njósnara og uppljóstrara í Austur-Þýskalandi. Jörg Drieselmann , safnstjóri Stasi-safnisins, áætlar að verðmæti þýfisins sé „nokkur þúsund evra“. Er talið að þjófarnir hafi stolið milli átta og níu orðum, en að einhverjar þeirra hafi verið eftirlíkingar. Því megi vera að skemmdirnar á húsnæði og skápum sé hugsanlega meira en verðmæti þess sem var stolið. Meðal þess sem var stolið var voru orður kenndar við Karl Marx og Lenín. Þá segir Driesenmann að þjófarnir hafi einnig stolið eyrnalokkum, hringjum, úrum og klukkum. Talið er að innbrotsþjófarnir hafi komist inn í safnið um glugga á jarðhæð síðastliðið laugardagskvöld. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. Sömuleiðis hefur enginn verið handtekinn vegna innbrotsins í Dresden í síðustu viku. Þýskaland Tengdar fréttir Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. 25. nóvember 2019 13:42 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Sjá meira
Þjófar hafa stolið orðum og skartgripum frá tímum kommúnistastjórnarinnar af Stasi-safninu í þýsku höfuðborginni Berlín. Safnið er að finna í fyrrverandi húsnæði austur-þýsku leyniþjónustunnar Stasi.BBC greinir frá því að þjófnaðurinn hafi átt sér stað sex dögum eftir að innbrotsþjófar stálu demöntum og öðrum safnmunum að verðmæti milljónum evra úr Grænu hvelfingunni, safni í gamalli konungshöll í Dresden. Stasi rak umfangsmikið net njósnara og uppljóstrara í Austur-Þýskalandi. Jörg Drieselmann , safnstjóri Stasi-safnisins, áætlar að verðmæti þýfisins sé „nokkur þúsund evra“. Er talið að þjófarnir hafi stolið milli átta og níu orðum, en að einhverjar þeirra hafi verið eftirlíkingar. Því megi vera að skemmdirnar á húsnæði og skápum sé hugsanlega meira en verðmæti þess sem var stolið. Meðal þess sem var stolið var voru orður kenndar við Karl Marx og Lenín. Þá segir Driesenmann að þjófarnir hafi einnig stolið eyrnalokkum, hringjum, úrum og klukkum. Talið er að innbrotsþjófarnir hafi komist inn í safnið um glugga á jarðhæð síðastliðið laugardagskvöld. Enn hefur enginn verið handtekinn vegna málsins. Sömuleiðis hefur enginn verið handtekinn vegna innbrotsins í Dresden í síðustu viku.
Þýskaland Tengdar fréttir Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. 25. nóvember 2019 13:42 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Fleiri fréttir Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Sjá meira
Brutust inn í eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar Lögregla í Þýskalandi segja að brotist hafi verið inn Grænu hvelfinguna í Dresden, eitt stærsta dýrgripasafn álfunnar, snemma í morgun. 25. nóvember 2019 13:42