Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. desember 2019 10:00 Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Vísir/Kristbjörg Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með. Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Í dag 16. desember sýnir hún hvernig hægt er að breyta jólaskrautinu sem maður á, í stað þess að stökkva út og kaupa nýtt. Við gefum Kristbjörgu orðið. Ef jólaskrautið passar ekki, breyttu því. Ég veit að þið getið ekki trúað því hversu oft ég hef óskað þess að Bandarísku dollarabúðirnar væru með útibú hérna. Úrvalið sem þær eru með er geggjað og þær eru gjörsamlega draumaveröld föndrarans. Fyrir síðustu jól þá voru þær með virkilega fallegar jólakúlur, hvítar og með smá grein og skrauti að ofan. Ég leitaði og leitaði í búðunum hérna, fann að vísu margt annað en ekki þessar hvítu fallegu jólakúlur. Ég fann hins vegar kúlur sem voru mjög líkar og ákvað að breyta þeim. Ég byrjaði á því að taka skrautið að ofan, það var ekki beint auðvelt en tókst án þess að ég skemmdi það eða kúluna. Svo þreif ég allt þetta auka glimmer dót af áður en ég spreyjaði kúluna hvíta. Ég átti bara matt spray þannig að til að fá glansinn þá fór ég yfir kúluna með límlakkinu mínu. Svo límdi ég skreytingarnar aftur á og var komin með kúlu mjög svipaða þeim sem dollarabúðirnar voru með.
Föndur Jól Litla föndurhornið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira