Rooney telur sig enn geta spilað í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. desember 2019 12:30 Í vígahug vísir/getty Manchester United goðsögnin Wayne Rooney snýr aftur í enska boltann þegar nýtt ár gengur í garð en nú í deild sem hann hefur ekki spilað í áður þar sem hann gekk nýverið í raðir Derby County sem leikur í ensku B-deildinni. „Nú er markmið mitt að koma Derby aftur í úrvalsdeildina og vonandi vera í hlutverki hjá þeim þar. Ryan Giggs gat spilað til fertugs og Gareth Barry ætlar sér að gera það sama,“ segir Rooney. Rooney er 34 ára gamall en eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna á 13 ára ferli sínum hjá Manchester United hélt hann til uppeldisfélagsins Everton og lék með þeim í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018. Þótti mörgum Rooney ekki standa undir væntingum þar en hann gerði þó 10 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Í kjölfarið færði hann sig um set vestur um haf og hefur leikið með DC United í MLS deildinni undanfarin tvö ár. Rooney skoraði í öðrum hverjum leik að meðaltali í Bandaríkjunum og er sannfærður um að hann hafi enn ýmislegt fram að færa á vellinum, meira að segja í ensku úrvalsdeildinni. „Það er mikilvægt að hafa skilning á fótbolta. Það snýst ekki bara um að geta hlaupið út um allt heldur að nota höfuðið á þér til að spila.“ „Þetta gleymist stundum af því að menn skora færri mörk en þeir gerðu áður eða eitthvað þess háttar. Með rétta liðið í kringum mig get ég enn spilað í úrvalsdeildinni,“ segir Rooney. Rooney mun eiga verk að vinna við að koma Derby í toppbaráttu í B-deildinni en liðið er um þessar mundir í 16.sæti og eru níu stig upp í umspilssæti þegar deildin er rétt tæplega hálfnuð. Rooney verður löglegur með Derby um áramót og ætti því að geta leikið sinn fyrsta leik þann 2.janúar næstkomandi þegar Derby fær Barnsley í heimsókn. Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Manchester United goðsögnin Wayne Rooney snýr aftur í enska boltann þegar nýtt ár gengur í garð en nú í deild sem hann hefur ekki spilað í áður þar sem hann gekk nýverið í raðir Derby County sem leikur í ensku B-deildinni. „Nú er markmið mitt að koma Derby aftur í úrvalsdeildina og vonandi vera í hlutverki hjá þeim þar. Ryan Giggs gat spilað til fertugs og Gareth Barry ætlar sér að gera það sama,“ segir Rooney. Rooney er 34 ára gamall en eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna á 13 ára ferli sínum hjá Manchester United hélt hann til uppeldisfélagsins Everton og lék með þeim í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018. Þótti mörgum Rooney ekki standa undir væntingum þar en hann gerði þó 10 mörk í 31 leik í ensku úrvalsdeildinni. Í kjölfarið færði hann sig um set vestur um haf og hefur leikið með DC United í MLS deildinni undanfarin tvö ár. Rooney skoraði í öðrum hverjum leik að meðaltali í Bandaríkjunum og er sannfærður um að hann hafi enn ýmislegt fram að færa á vellinum, meira að segja í ensku úrvalsdeildinni. „Það er mikilvægt að hafa skilning á fótbolta. Það snýst ekki bara um að geta hlaupið út um allt heldur að nota höfuðið á þér til að spila.“ „Þetta gleymist stundum af því að menn skora færri mörk en þeir gerðu áður eða eitthvað þess háttar. Með rétta liðið í kringum mig get ég enn spilað í úrvalsdeildinni,“ segir Rooney. Rooney mun eiga verk að vinna við að koma Derby í toppbaráttu í B-deildinni en liðið er um þessar mundir í 16.sæti og eru níu stig upp í umspilssæti þegar deildin er rétt tæplega hálfnuð. Rooney verður löglegur með Derby um áramót og ætti því að geta leikið sinn fyrsta leik þann 2.janúar næstkomandi þegar Derby fær Barnsley í heimsókn.
Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira