Alfreð tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2019 20:19 Alfreð Gíslason vísir/getty Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson. Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Sjá meira
Alfreð Gíslason, handboltaþjálfari, var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í kvöld. Heiðurshöll ÍSÍ var stofnuð árið 2012 í tilefni 100 ára afmæli sambandsins og er Alfreð sá nítjándi sem er tekinn þangað inn. Alfreð er sigursælasti handboltaþjálfari Íslands en hann hætti þjálfun í sumar eftir ellefu ára starf hjá Kiel í Þýskalandi. Alfreð stýrði Kiel til sex Þýskalandsmeistaratitla, sex bikarmeisetaratitla, vann Meistaradeildina með liðinu tvisvar og EHF bikarinn einu sinni. Áður en hann tók við Kiel hafði hann verið í fjölda ára í við þjálfarastörf í Þýskalndi og stýrði meðal annars Magdeburg og Gummersbach. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2006-2008 og stýrði landsliðinu á tveimur stórmótum. Sem leikmaður varð Alfreð tvisvar þýskur meistari, bikarmeistari með KR á Íslandi og Bidasoa Irún á Spáni. Hann lék 190 leiki fyrir Ísland og skoraði 542 mörk. Alfreð var valinn Íþróttamaður ársins árið 1989. Í Heiðurshöllinni hittir Alfreð fyrir Vilhjálm Einarsson, Bjarna Ásgeir Friðriksson, Völu Flosadóttur, Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pétursson, Albert Sigurð Guðmundsson, Kristínu Rós Hákonardóttur, Ásgeir Sigurvinsson, Pétur Karl Guðmundsson, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson, Ríkharð Jónsson, Sigríði Sigurðardóttur, Guðmund Gíslason, Geir Hallsteinsson, Jón Kaldal, Skúla Óskarsson og Hrein Halldórsson.
Fréttir ársins 2019 Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Sjá meira