Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 11:30 Gleðskapur á heimili Lucas Moura fór aðeins úr böndunum. vísir/getty Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hefur beðið nágranna sína afsökunar á að hafa skotið flugeldum á loft á jólanótt. Brasilíumaðurinn var með gleðskap á heimili sínu á aðfangadagskvöld. Hann stóð yfir langt fram á nótt og klukkan tvö eftir miðnætti var flugeldum skotið á loft. Nágrannar Moura kvörtuðu undan hávaða og í samtali við The Sun sagðist einn þeirra ekki hafa getað sofnað fyrr en klukkan þrjú. „Þetta stóð yfir í næstum því klukkutíma. Lætin voru mikil. Þetta var eins og sprengja hefði sprungið á stríðssvæði,“ sagði nágranninn. Moura baðst afsökunar á látunum og alla þá sem urðu fyrir óþægindum vegna þeirra. Moura var í byrjunarliði Tottenham í 2-1 sigrinum á Brighton í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. Spurs mætir Norwich City klukkan 17:30 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26. desember 2019 14:15 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hefur beðið nágranna sína afsökunar á að hafa skotið flugeldum á loft á jólanótt. Brasilíumaðurinn var með gleðskap á heimili sínu á aðfangadagskvöld. Hann stóð yfir langt fram á nótt og klukkan tvö eftir miðnætti var flugeldum skotið á loft. Nágrannar Moura kvörtuðu undan hávaða og í samtali við The Sun sagðist einn þeirra ekki hafa getað sofnað fyrr en klukkan þrjú. „Þetta stóð yfir í næstum því klukkutíma. Lætin voru mikil. Þetta var eins og sprengja hefði sprungið á stríðssvæði,“ sagði nágranninn. Moura baðst afsökunar á látunum og alla þá sem urðu fyrir óþægindum vegna þeirra. Moura var í byrjunarliði Tottenham í 2-1 sigrinum á Brighton í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. Spurs mætir Norwich City klukkan 17:30 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26. desember 2019 14:15 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Alli tryggði Tottenham endurkomusigur á Brighton Tottenham komst upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Brighton, 2-1. 26. desember 2019 14:15